„Skemmtilegast þegar það kviknaði í húsinu“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 18. október 2014 12:00 Herdís Anna var mjög ánægð með sýninguna og gefur henni fimm stjörnur af fimm mögulegum. vísir/valli Herdís Anna Sveinsdóttir, átta ára, fór að sjá sýninguna Línu langsokk í Borgarleikhúsinu. Hafðir þú lesið sögur um Línu Langsokk eða séð þætti um hana í sjónvarpinu áður en þú fórst á sýninguna? Já, ég hafði horft á teiknimyndir og bíómyndir um Línu og hafði lesið nokkrar bækur um hana.Hvernig fannst þér sýningin vera í samanburði við það? Mér fannst leikritið miklu skemmtilegra en bíómyndirnar og bækurnar.Hver var uppáhalds persónan þín? Og af hverju? Herra Níels, Lína Langsokkur og hesturinn. Þau gerðu svo margt skemmtilegt.Einhverjar aðrar persónur sem voru eftirminnilegar eða sérstaklega skemmtilegar? Já, sjóræningjarnir, kennarinn, Tommi og Anna, innbrotsþjófarnir og skólakrakkarnir. Og líka Adolf sterki.Hvernig fannst þér leikararnir standa sig? Mjög vel. Mér fannst Lína best og einn sjóræninginn sem heitir Hjörtur og er frændi minn.Hvernig fannst þér sviðsmyndin og búningarnir? Mjög flott. Mér fannst búningurinn hans Herra Níelsar flottastur.En tónlistin? Skemmtileg. Sjóræningjalagið var skemmtilegast.Hvað stóð að þínu mati upp úr í sýningunni? Mér fannst flott þegar kviknaði í húsinu en skemmtilegast var þegar skólakrakkarnir komu með borðin á hlaupahjóli.Myndirðu mæla með þessari sýningu fyrir aðra krakka og ef já, hvers vegna? Já, af því að krökkum finnst Lína skemmtileg og þetta er líka eiginlega nýtt leikrit. Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Herdís Anna Sveinsdóttir, átta ára, fór að sjá sýninguna Línu langsokk í Borgarleikhúsinu. Hafðir þú lesið sögur um Línu Langsokk eða séð þætti um hana í sjónvarpinu áður en þú fórst á sýninguna? Já, ég hafði horft á teiknimyndir og bíómyndir um Línu og hafði lesið nokkrar bækur um hana.Hvernig fannst þér sýningin vera í samanburði við það? Mér fannst leikritið miklu skemmtilegra en bíómyndirnar og bækurnar.Hver var uppáhalds persónan þín? Og af hverju? Herra Níels, Lína Langsokkur og hesturinn. Þau gerðu svo margt skemmtilegt.Einhverjar aðrar persónur sem voru eftirminnilegar eða sérstaklega skemmtilegar? Já, sjóræningjarnir, kennarinn, Tommi og Anna, innbrotsþjófarnir og skólakrakkarnir. Og líka Adolf sterki.Hvernig fannst þér leikararnir standa sig? Mjög vel. Mér fannst Lína best og einn sjóræninginn sem heitir Hjörtur og er frændi minn.Hvernig fannst þér sviðsmyndin og búningarnir? Mjög flott. Mér fannst búningurinn hans Herra Níelsar flottastur.En tónlistin? Skemmtileg. Sjóræningjalagið var skemmtilegast.Hvað stóð að þínu mati upp úr í sýningunni? Mér fannst flott þegar kviknaði í húsinu en skemmtilegast var þegar skólakrakkarnir komu með borðin á hlaupahjóli.Myndirðu mæla með þessari sýningu fyrir aðra krakka og ef já, hvers vegna? Já, af því að krökkum finnst Lína skemmtileg og þetta er líka eiginlega nýtt leikrit.
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira