Ívar búinn að velja sextán stelpur í æfingahópinn - fjórir nýliðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2014 14:49 Guðbjörg Sverrisdóttir, yngri systir fyrirliðans Helenu Sverrisdóttur, er í 16 manna hópnum. Hún er ein af fjórum nýliðum í æfingahópnum. Vísir/Daníel Ívar Ásgrímsson er búinn að skera niður æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta en um helgina var hann með 25 leikmenn á æfingum. Um helgina æfðu 25 leikmenn en upprunalega voru 26 valdar í æfingahóp. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir og Eva Margrét Kristjánsdóttir Snæfelli og Íris Sverrisdóttir, Haukum, gáfu ekki kost á sér í liðið og inn í æfingahópinn komu Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Haukum, og Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Njarðvík. Úr upprunalega æfingahópnum lá fyrir að tveir leikmenn gætu ekki tekið þátt í leikjum A-landsliðsins en þær Sara Rún Hinriksdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir, báðar frá Keflavík, munu taka þátt í keppni U18-ára landsliðsins í sumar sem keppir á sama tíma og A-landsliðið. Ívar valdi sextán leikmenn en framundan eru æfingaleikir við Dani hér heima auk C-keppni Evrópukeppninnar sem fer fram í Austurríki.16 manna æfingahópurinn eftir helgina er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir fyrir aftan) Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík 23 A-landsleikir Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Nýliði Gunnhildur Gunnarsdóttir, Haukar 7 Helena Sverrisdóttir, DVTK Miskolc 45 Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Snæfell Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfell 3 Hildur Sigurðardóttir, Snæfell 73 Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík 12 Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Haukar 2 Kristrún Sigurjónsdóttir, Valur 28 Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir, Grindavík 37 Marín Laufey Davíðsdóttir, Hamar Nýliði Pálína Gunnlaugsdóttir, Grindavík 22 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Valur 17 Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, KR 24 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Ívar Ásgrímsson er búinn að skera niður æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta en um helgina var hann með 25 leikmenn á æfingum. Um helgina æfðu 25 leikmenn en upprunalega voru 26 valdar í æfingahóp. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir og Eva Margrét Kristjánsdóttir Snæfelli og Íris Sverrisdóttir, Haukum, gáfu ekki kost á sér í liðið og inn í æfingahópinn komu Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Haukum, og Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Njarðvík. Úr upprunalega æfingahópnum lá fyrir að tveir leikmenn gætu ekki tekið þátt í leikjum A-landsliðsins en þær Sara Rún Hinriksdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir, báðar frá Keflavík, munu taka þátt í keppni U18-ára landsliðsins í sumar sem keppir á sama tíma og A-landsliðið. Ívar valdi sextán leikmenn en framundan eru æfingaleikir við Dani hér heima auk C-keppni Evrópukeppninnar sem fer fram í Austurríki.16 manna æfingahópurinn eftir helgina er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir fyrir aftan) Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík 23 A-landsleikir Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Nýliði Gunnhildur Gunnarsdóttir, Haukar 7 Helena Sverrisdóttir, DVTK Miskolc 45 Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Snæfell Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfell 3 Hildur Sigurðardóttir, Snæfell 73 Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík 12 Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Haukar 2 Kristrún Sigurjónsdóttir, Valur 28 Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir, Grindavík 37 Marín Laufey Davíðsdóttir, Hamar Nýliði Pálína Gunnlaugsdóttir, Grindavík 22 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Valur 17 Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, KR 24
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira