Í þessu skemmtilega myndbandi er greinilegt að Páll er staddur á heimaslóðum í ferska loftinu og góðum félagsskap þar sem hann nýtur sín á rauðri „tuðru“ eins og báturinn sem sjá má í myndskeiðinu er kallaður í Eyjum, en Palli er Vestmanneyingur í húð og hár.
