Það eru breytingar hjá kvennaliði Grindavíkur í körfubolta því Jón Halldór Eðvaldsson er hættur að þjálfa liðið.
Frá þessu greint á karfan.is í dag. Þar kemur einnig frama ð Lewis Clinch Jr, leikmaður karlaliðs Grindavíkur, sé orðinn þjálfari liðsins. Honum til aðstoðar er svo Hamid Dicko.
Lítið hefur gengið hjá Grindavík í vetur og liðið er í næstneðsta sæti Dominos-deildar kvenna. Samkvæmt frétt karfan.is er þetta slaka gengi ástæðan fyrir því að Jón er farinn.
Jón Halldór farinn frá Grindavík

Mest lesið


Enskar í úrslit eftir dramatík
Fótbolti

Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“
Íslenski boltinn

„Við viljum meira“
Fótbolti

KR í markmannsleit eftir meiðsli
Íslenski boltinn


Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni
Enski boltinn


