Þarf ekki ofurkrafta til að bjarga lífi Viktoría Hermannsdóttir skrifar 13. september 2014 13:30 Gunnhildur Sveinsdóttir er verkefnastjóri Skyndihjálpar Rauða kross Íslands Vísir/Stefán „Kjörorðið er að þú þarft ekki skikkju eða ofurkrafta til að bjarga mannslífi. Allir geta bjargað mannslífi og það þarf ekki ofurkrafta til þess,“ segir Gunnhildur Sveinsdóttir, verkefnastjóri Skyndihjálpar Rauða kross Íslands. Í dag, laugardag, er alþjóðlegur dagur Skyndihjálpar. Alþjóðasamband landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans standa að deginum með það að markmiði að styrkja vitund einstaklinga, fjölskyldna og samfélaga um mikilvægi skyndihjálparkunnáttu. „Skyndihjálp er fyrir alla og allir geta lært,“ segir Gunnhildur. Hún segir Íslendinga almennt vera mjög vel að sér í skyndihjálp og hafa milli 80-90% landsmanna einhvern tímann lært skyndihjálp. Það skiptir þó miklu máli að halda kunnáttunni við og lét Rauði krossinn til dæmis gera fjórar stuttmyndir til þess að minna fólk á hvað skyndihjálp er mikilvæg og ekki síður hve þarft það er að halda kunnáttunni við. „Myndir voru frumsýndar í skemmtiþættinum sem við vorum með í síðustu viku á Stöð 2. Þetta eru flottar myndir um þau fjögur atriði sem við leggjum áherslu á núna á afmælisárinu,“ segir hún en Rauði krossinn á Íslandi fagnar 90 ára afmæli í ár.Paramedic performing infant CPR. Model is team member of actual European first aid champions 2011/2012. skyndihjálpÞessi fjögur atriði sem hún nefnir eru hvernig bregðast eigi rétt við bruna, blæðingu, aðskotahlut í hálsi og hvernig veita eigi endurlífgun. Áhersla afmælisársins er á skyndihjálp og hefur Rauði krossinn látið framleiða ýmiss konar efni til þess að kenna réttu handtökin sem koma sér vel ef skyndileg veikindi eða slys koma upp. Meðal annars hefur verið þróað sérstakt skyndihjálparapp sem Gunnhildur hvetur fólk til að hlaða niður í snjallsímana sína svo hægt sé að nota þegar á reynir. „Við erum að nýta okkur þessa miðla til þess að ná til fólks og það sé auðvelt að kynna sér þessa hluti,“ segir hún og hvetur fólk til þess að læra skyndihjálp eða viðhalda kunnáttunni. Þeir sem vilja kynna sér efnið betur geta gert það hér. Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
„Kjörorðið er að þú þarft ekki skikkju eða ofurkrafta til að bjarga mannslífi. Allir geta bjargað mannslífi og það þarf ekki ofurkrafta til þess,“ segir Gunnhildur Sveinsdóttir, verkefnastjóri Skyndihjálpar Rauða kross Íslands. Í dag, laugardag, er alþjóðlegur dagur Skyndihjálpar. Alþjóðasamband landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans standa að deginum með það að markmiði að styrkja vitund einstaklinga, fjölskyldna og samfélaga um mikilvægi skyndihjálparkunnáttu. „Skyndihjálp er fyrir alla og allir geta lært,“ segir Gunnhildur. Hún segir Íslendinga almennt vera mjög vel að sér í skyndihjálp og hafa milli 80-90% landsmanna einhvern tímann lært skyndihjálp. Það skiptir þó miklu máli að halda kunnáttunni við og lét Rauði krossinn til dæmis gera fjórar stuttmyndir til þess að minna fólk á hvað skyndihjálp er mikilvæg og ekki síður hve þarft það er að halda kunnáttunni við. „Myndir voru frumsýndar í skemmtiþættinum sem við vorum með í síðustu viku á Stöð 2. Þetta eru flottar myndir um þau fjögur atriði sem við leggjum áherslu á núna á afmælisárinu,“ segir hún en Rauði krossinn á Íslandi fagnar 90 ára afmæli í ár.Paramedic performing infant CPR. Model is team member of actual European first aid champions 2011/2012. skyndihjálpÞessi fjögur atriði sem hún nefnir eru hvernig bregðast eigi rétt við bruna, blæðingu, aðskotahlut í hálsi og hvernig veita eigi endurlífgun. Áhersla afmælisársins er á skyndihjálp og hefur Rauði krossinn látið framleiða ýmiss konar efni til þess að kenna réttu handtökin sem koma sér vel ef skyndileg veikindi eða slys koma upp. Meðal annars hefur verið þróað sérstakt skyndihjálparapp sem Gunnhildur hvetur fólk til að hlaða niður í snjallsímana sína svo hægt sé að nota þegar á reynir. „Við erum að nýta okkur þessa miðla til þess að ná til fólks og það sé auðvelt að kynna sér þessa hluti,“ segir hún og hvetur fólk til þess að læra skyndihjálp eða viðhalda kunnáttunni. Þeir sem vilja kynna sér efnið betur geta gert það hér.
Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira