Um 400 íslensk börn nota svefnlyf við aukaverkunum ofvirknilyfja María Lilja Þrastardóttir skrifar 18. febrúar 2014 21:18 Tæplega fjögur hundruð börn eru á svefnlyfjum til að vega upp á móti ofvirknislyfjum á kvöldin. Sérfræðingur hjá Landlækni kallar eftir átaki innan læknastéttarinnar. Í nýjasta hefti Læknablaðsins skrifa fulltrúar frá embætti Landlæknis pistil um misnotkun og ofnotkun ADHD lyfja sem innihalda methýlfenídat. Greint er frá áhyggjum, bæði hérlendis og erlendis, af því að greiningar sjúkdómsins séu ekki alltaf nógu vandaðar. Gripið sé til lyfjagjafa áður en annað sé reynt. Medýlfenídat lyf virkar örvandi. Sé það tekið á röngum tíma dags eða í of stórum skömmtum getur það valdið svefnörðugleikum en það geta einnig verið aukaverkanir hjá sumum við eðlilegri notkun. Við þessu virðast læknar hafa brugðist, í auknum mæli, með að ávísa svefnlyfjum á móti aukaverkunum Metílfenídats. Samkvæmt tölum úr gagnagrunni Landlæknis hefur orðið gríðarleg aukning í þessu síðustu fimm árin. Munurinn er þó mun meira sláandi á meðal ofvirkra barna.Árið 2007 voru 57 börn skráð á ADHD lyfjum og svefnlyfjum á sama tíma fjöldinn hefur svo farið vaxandi síðustu ár líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Ífyrra, árið 2013, voru tæplega 400 börn skráð á methýlefenídat lyfi samhliða svefntöflum.Taka ber fram að svefnlyfin Fenegan og Vallergan eru ekki með í þessari samantekt og því gæti fjöldinn verið töluvert meiri. Ef líkindahlutfall fyrir svefnlyfjanotkun barna var reiknað á árunum 2004-2006 með tilliti til metýlfenídatnotkunar, voru þau börn sem tóku metýlfenídat á þessu árabili nær þrisvar sinnum líklegri til þess að taka svefnlyf samanborið við önnur börn. Þetta sama líkindahlutfall var í kringum tuttugu fyrir árin 2010 til 2013. Það þýðir að börnin sem tóku metýlfenídat voru um tuttugu sinnum líklegri til þess að taka svefnlyf en önnur börn. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Sjá meira
Tæplega fjögur hundruð börn eru á svefnlyfjum til að vega upp á móti ofvirknislyfjum á kvöldin. Sérfræðingur hjá Landlækni kallar eftir átaki innan læknastéttarinnar. Í nýjasta hefti Læknablaðsins skrifa fulltrúar frá embætti Landlæknis pistil um misnotkun og ofnotkun ADHD lyfja sem innihalda methýlfenídat. Greint er frá áhyggjum, bæði hérlendis og erlendis, af því að greiningar sjúkdómsins séu ekki alltaf nógu vandaðar. Gripið sé til lyfjagjafa áður en annað sé reynt. Medýlfenídat lyf virkar örvandi. Sé það tekið á röngum tíma dags eða í of stórum skömmtum getur það valdið svefnörðugleikum en það geta einnig verið aukaverkanir hjá sumum við eðlilegri notkun. Við þessu virðast læknar hafa brugðist, í auknum mæli, með að ávísa svefnlyfjum á móti aukaverkunum Metílfenídats. Samkvæmt tölum úr gagnagrunni Landlæknis hefur orðið gríðarleg aukning í þessu síðustu fimm árin. Munurinn er þó mun meira sláandi á meðal ofvirkra barna.Árið 2007 voru 57 börn skráð á ADHD lyfjum og svefnlyfjum á sama tíma fjöldinn hefur svo farið vaxandi síðustu ár líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Ífyrra, árið 2013, voru tæplega 400 börn skráð á methýlefenídat lyfi samhliða svefntöflum.Taka ber fram að svefnlyfin Fenegan og Vallergan eru ekki með í þessari samantekt og því gæti fjöldinn verið töluvert meiri. Ef líkindahlutfall fyrir svefnlyfjanotkun barna var reiknað á árunum 2004-2006 með tilliti til metýlfenídatnotkunar, voru þau börn sem tóku metýlfenídat á þessu árabili nær þrisvar sinnum líklegri til þess að taka svefnlyf samanborið við önnur börn. Þetta sama líkindahlutfall var í kringum tuttugu fyrir árin 2010 til 2013. Það þýðir að börnin sem tóku metýlfenídat voru um tuttugu sinnum líklegri til þess að taka svefnlyf en önnur börn.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Sjá meira