Fjölmenni við jarðaför Hoffmans Eva Bjarnadóttir skrifar 7. febrúar 2014 00:00 Ethan Hawke lék á móti Hoffman í myndinni Before the Devil Knows You're Dead. Mynd/AP Kvikmyndaleikararnir Meryl Streep, Cate Blanchett, Ethan Hawke voru meðal þeirra sem vottuðu Philip Seymour Hoffman virðingu sína við jarðaför hans fyrr í dag. Athöfnin, sem var eingöngu ætluð fyrir fjölskyldu og vini, fór fram í kirkju heilags Ignatius Loyola í New York. Ráðgert er að halda viðameiri minningarathöfn um leikarann síðar í þessum mánuði. „Hann skilur eftir sig mikinn kærleika. Þetta er hræðilegur missir,“ segir Jose Rivera, leikskáld sem skrifað hefur leikverk fyrir leikhús Hoffmans, LAByrinth Theatre Company. Hann sagði athöfnina hafa verið einfalda og að þátttakendur hafi deilt minningum sínum um leikarann. Meðal þeirra viðstaddra voru Diane Sawyer, Michelle Williams, Julianne Moore, Joaquin Phoenix, John Slattery, Laura Linney, Jerry Stiller, Chris Rock og Marisa Tomei, ásamt leikstjóranum Spike Lee sem sagði Hoffman hafa verið indælan náunga og frábæran listamann. „Ég fékk bara tækifæri til þess að starfa einu sinni með honum, en ég elska hann og þetta er mikill, mikill missir,“ sagði Lee. Hoffman lést síðastliðinn sunnudag af völdum of stórs heróínskammts. Hann skilur eftir sig sambýliskonu til fimmtán ára, Mimi O'Donnell, og þrjú börn. Hoffman talaði opinskátt um fíkn sína. Hann hélt sig frá eiturlyfjum í 23 ár, en fór í meðferð á síðasta ári eftir að hafa fallið árið 2012. Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira
Kvikmyndaleikararnir Meryl Streep, Cate Blanchett, Ethan Hawke voru meðal þeirra sem vottuðu Philip Seymour Hoffman virðingu sína við jarðaför hans fyrr í dag. Athöfnin, sem var eingöngu ætluð fyrir fjölskyldu og vini, fór fram í kirkju heilags Ignatius Loyola í New York. Ráðgert er að halda viðameiri minningarathöfn um leikarann síðar í þessum mánuði. „Hann skilur eftir sig mikinn kærleika. Þetta er hræðilegur missir,“ segir Jose Rivera, leikskáld sem skrifað hefur leikverk fyrir leikhús Hoffmans, LAByrinth Theatre Company. Hann sagði athöfnina hafa verið einfalda og að þátttakendur hafi deilt minningum sínum um leikarann. Meðal þeirra viðstaddra voru Diane Sawyer, Michelle Williams, Julianne Moore, Joaquin Phoenix, John Slattery, Laura Linney, Jerry Stiller, Chris Rock og Marisa Tomei, ásamt leikstjóranum Spike Lee sem sagði Hoffman hafa verið indælan náunga og frábæran listamann. „Ég fékk bara tækifæri til þess að starfa einu sinni með honum, en ég elska hann og þetta er mikill, mikill missir,“ sagði Lee. Hoffman lést síðastliðinn sunnudag af völdum of stórs heróínskammts. Hann skilur eftir sig sambýliskonu til fimmtán ára, Mimi O'Donnell, og þrjú börn. Hoffman talaði opinskátt um fíkn sína. Hann hélt sig frá eiturlyfjum í 23 ár, en fór í meðferð á síðasta ári eftir að hafa fallið árið 2012.
Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Sjá meira