Lífið

Í stuttbuxum á dreglinum

Álfrún Pálsdóttir skrifar
Skildi hattin fræga eftir heima og klæddi sig í stíl við eiginkonu sína Helen Lasichanh.
Skildi hattin fræga eftir heima og klæddi sig í stíl við eiginkonu sína Helen Lasichanh. Vísir/Gettyimages
Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams tók sig vel út á rauða dreglinum í svörtum jakkafötum sem þó voru ekki hefðbundin því buxurnar eru stuttar. 

Pharrell hefur undanfarið vakið athygli á verðlaunafhendingum fyrir stóran hatt frá Vivianne Westwood en hatturinn var skilinn eftir heima fyrir stóra kvöldið. 

Tónlistarmaðurinn velklæddi er tilnefndur fyrir lagið Happy sem hann samdi fyrir teiknimyndina Aulinn ég 2






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.