Enginn í Evrópu öflugri en Hlynur og Pavel í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2014 14:00 Pavel Ermolinskij. Vísir/Vilhelm Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM frábærlega í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar liðið vann þrettán stiga sigur á sterku bresku liði, 83-70. Margir leikmenn íslenska liðsins voru að spila vel í gærkvöldi, ungu drengirnir, Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson, fóru á kostum en það voru þó tveir reynsluboltar í íslenska liðinu sem náðu einstökum tölum í öllum leikjum undankeppninnar í gær. Það var leikið í öllum sjö riðlunum í gær og alls fóru fram tólf leikir. Ísland átti bæði frákastahæsta og stoðsendingahæsta leikmann gærdagsins hjá þessum 24 þjóðum sem voru að spila. Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, tók alls 15 fráköst í leiknum eða tveimur fleiri en næsti maður sem var Ungverjinn Akos Keller. Hlynur tók 3 sóknarfráköst og 12 varnarfráköst og náði flottri tvennu því hann skoraði einnig fjórtán stig. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, gaf 14 stoðsendingar á félaga sína í leiknum, eða jafnmargar og allt breska liðið. Pavel var með fjórar fleiri stoðsendingar en næsti maður sem var Georgíumaðurinn George Tsintsadze. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem sköruðu úr í fráköstum og stoðsendingum á fyrsta leikdegi undankeppninnar.Hlynur Bæringsson.Vísir/VilhelmFlest fráköst 1. Bæringsson, Hlynur (Íslandi) 15 2. Keller, A. (HUN) 13 3. Sanikidze, V. (GEO) 12 4. Paliashchuk, D. (BLR) 11 5. Pustahvar, A. (BLR) 11 6. Hendriks, V. (MKD) 11 7. Jukic, D. (DEN) 11 8. Cel, A. (POL) 10 10 9. Mahalbasic, R. (AUT) 10 10. Jass, M. (SVK) 10 10Flestar stoðsendingar 1. Ermolinskij, Pavel (Íslandi) 14 2. Tsintsadze, G. (GEO) 10 3. Rochestie, T. (MNE) 9 4. Satoransky, T. (CZE) 8 5. Milosevic, N. (SVK) 7 6. Charykau, S. (BLR) 7 7. Mekel, G. (ISR) 6 8. Sitnik, K. (BLR) 6 9. Thomas, J. (HUN) 5 10. Casspi, O. (ISR) 5 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30 Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. 11. ágúst 2014 12:27 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði undankeppni EM frábærlega í Laugardalshöllinni í gærkvöldi þegar liðið vann þrettán stiga sigur á sterku bresku liði, 83-70. Margir leikmenn íslenska liðsins voru að spila vel í gærkvöldi, ungu drengirnir, Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson, fóru á kostum en það voru þó tveir reynsluboltar í íslenska liðinu sem náðu einstökum tölum í öllum leikjum undankeppninnar í gær. Það var leikið í öllum sjö riðlunum í gær og alls fóru fram tólf leikir. Ísland átti bæði frákastahæsta og stoðsendingahæsta leikmann gærdagsins hjá þessum 24 þjóðum sem voru að spila. Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, tók alls 15 fráköst í leiknum eða tveimur fleiri en næsti maður sem var Ungverjinn Akos Keller. Hlynur tók 3 sóknarfráköst og 12 varnarfráköst og náði flottri tvennu því hann skoraði einnig fjórtán stig. Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, gaf 14 stoðsendingar á félaga sína í leiknum, eða jafnmargar og allt breska liðið. Pavel var með fjórar fleiri stoðsendingar en næsti maður sem var Georgíumaðurinn George Tsintsadze. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem sköruðu úr í fráköstum og stoðsendingum á fyrsta leikdegi undankeppninnar.Hlynur Bæringsson.Vísir/VilhelmFlest fráköst 1. Bæringsson, Hlynur (Íslandi) 15 2. Keller, A. (HUN) 13 3. Sanikidze, V. (GEO) 12 4. Paliashchuk, D. (BLR) 11 5. Pustahvar, A. (BLR) 11 6. Hendriks, V. (MKD) 11 7. Jukic, D. (DEN) 11 8. Cel, A. (POL) 10 10 9. Mahalbasic, R. (AUT) 10 10. Jass, M. (SVK) 10 10Flestar stoðsendingar 1. Ermolinskij, Pavel (Íslandi) 14 2. Tsintsadze, G. (GEO) 10 3. Rochestie, T. (MNE) 9 4. Satoransky, T. (CZE) 8 5. Milosevic, N. (SVK) 7 6. Charykau, S. (BLR) 7 7. Mekel, G. (ISR) 6 8. Sitnik, K. (BLR) 6 9. Thomas, J. (HUN) 5 10. Casspi, O. (ISR) 5
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30 Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. 11. ágúst 2014 12:27 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Bretland 83-70 | Martin og Haukur Helgi drógu vagninn Ísland í góðri stöðu eftir sigur á Bretum. 10. ágúst 2014 12:30
Haukur var með hæsta framlagið í öllum leikjum gærdagsins Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Ísland hóf undankeppni EM í gær með þrettán stiga sigri á Bretum í Laugardalshöllinni, 83-70. Samkvæmt tölfræðinni stóð líka enginn leikmaður sig betur í fyrstu umferðinni en tólf leikir fóru fram í gær. 11. ágúst 2014 12:27