Tvífarar knattspyrnukappanna Kristjana Arnarsdóttir skrifar 2. júlí 2014 10:30 Eins og kunnugt er stendur heimsmeistaramótið í knattspyrnu nú yfir í Brasilíu. Athyglin beinist þó ekki aðeins að fótalipurð knattspyrnukappanna en Fréttablaðið tók saman nokkra leikmenn á mótinu sem eiga sér þekkta tvífara. Týndi tvíburinn?Getty/Nordic photosLandsliðsþjálfari Króata, Niko Kovac, og leikarinn góðkunni Joseph Gordon-Levitt eru óþægilega líkir. GrjótharðirÞað þarf nú varla að kynna Chuck Norris til leiks en leikarinn þykir ansi líkur ítalska landsliðsmanninum Andrea Pirlo. Nýtt atvinnutækifæri?Leikarinn Shia LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla í Hollywood undanfarið. Hann ætti kannski að íhuga að taka að sér starf sem tvífari franska landsliðsmannsins Karims Benzema. Ljósir og ljúfirDawson‘s Creek-drengurinn James Van Der Beek gæti verið eldri bróðir enska landsliðsmarkvarðarins Joe Hart. HamskiptiArgentínski miðjumaðurinn Angel Di Maria er kannski af evrópskum ættum en hann er alls ekki ósvipaður tékkneska rithöfundinum Franz Kafka í útliti. Tryllt að gera hjá TedGuillermo Ochoa, markvörður Mexíkóa, er eins og suður-amerísk útgáfa af Josh Radnor sem fer með hlutverk Teds í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother. Radnor hefur sjálfur komið auga á líkindi þeirra tveggja en hann setti inn færslu á Twitter-síðu sína í síðustu viku þar sem hann sagði það ansi krefjandi að standa á milli stanganna á heimsmeistaramótinu samhliða leikarastarfinu.Been tough playing goalie for Mexico while also rehearsing this new Richard Greenberg play but I'm getting it done. #multitasking— Josh Radnor (@JoshRadnor) June 22, 2014 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Fleiri fréttir Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sjá meira
Eins og kunnugt er stendur heimsmeistaramótið í knattspyrnu nú yfir í Brasilíu. Athyglin beinist þó ekki aðeins að fótalipurð knattspyrnukappanna en Fréttablaðið tók saman nokkra leikmenn á mótinu sem eiga sér þekkta tvífara. Týndi tvíburinn?Getty/Nordic photosLandsliðsþjálfari Króata, Niko Kovac, og leikarinn góðkunni Joseph Gordon-Levitt eru óþægilega líkir. GrjótharðirÞað þarf nú varla að kynna Chuck Norris til leiks en leikarinn þykir ansi líkur ítalska landsliðsmanninum Andrea Pirlo. Nýtt atvinnutækifæri?Leikarinn Shia LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla í Hollywood undanfarið. Hann ætti kannski að íhuga að taka að sér starf sem tvífari franska landsliðsmannsins Karims Benzema. Ljósir og ljúfirDawson‘s Creek-drengurinn James Van Der Beek gæti verið eldri bróðir enska landsliðsmarkvarðarins Joe Hart. HamskiptiArgentínski miðjumaðurinn Angel Di Maria er kannski af evrópskum ættum en hann er alls ekki ósvipaður tékkneska rithöfundinum Franz Kafka í útliti. Tryllt að gera hjá TedGuillermo Ochoa, markvörður Mexíkóa, er eins og suður-amerísk útgáfa af Josh Radnor sem fer með hlutverk Teds í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother. Radnor hefur sjálfur komið auga á líkindi þeirra tveggja en hann setti inn færslu á Twitter-síðu sína í síðustu viku þar sem hann sagði það ansi krefjandi að standa á milli stanganna á heimsmeistaramótinu samhliða leikarastarfinu.Been tough playing goalie for Mexico while also rehearsing this new Richard Greenberg play but I'm getting it done. #multitasking— Josh Radnor (@JoshRadnor) June 22, 2014
Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Fleiri fréttir Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sjá meira