Magnaðar möndlur Rikka skrifar 4. júlí 2014 09:00 Magnaðar möndlur Mynd/Getty Ráðlagður dagsskammtur af möndlum er um 30 grömm og er sá skammtur frábær leið til þess að bæta heilsuna enn frekar. Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi. Trefjarnar hjálpa til við að lækka blóðfitu í líkamanum og halda meltingarkerfinu í jafnvægi. Hneturnar eru líka stútfullar af hollri fitu og E-vítamíni sem styrkir og fegrar húðina. En þetta er ekki allt. Möndlur eru einnig kalk og prótínríkar og því nálægt því að vera hið fullkomna snakk á milli mála. Heilsa Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið
Ráðlagður dagsskammtur af möndlum er um 30 grömm og er sá skammtur frábær leið til þess að bæta heilsuna enn frekar. Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi. Trefjarnar hjálpa til við að lækka blóðfitu í líkamanum og halda meltingarkerfinu í jafnvægi. Hneturnar eru líka stútfullar af hollri fitu og E-vítamíni sem styrkir og fegrar húðina. En þetta er ekki allt. Möndlur eru einnig kalk og prótínríkar og því nálægt því að vera hið fullkomna snakk á milli mála.
Heilsa Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið