Lífið

„Leitin að kjósendum Framsóknarflokksins“

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mynd/Skjáskot
„Smá gríni-grín úr "komst ekki í Skaupið" safninu, svona til að létta aðeins lundina á Facebook,“ skrifar Kristófer Dignus, leikstjóri Áramótaskaupsins.

Kristófer birti á Fésbókarsíðu sinni í gær brot úr Skaupinu sem kom aldrei fyrir augu almennings. Í brotinu er rætt við kjósanda Framsóknarflokksins þar sem Sigmar Guðmundsson og Jóhannes Kr. Kristjánsson fara á kostum.

Myndbandið hefur vakið mikla athygli en það má sjá í spilaranum hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.