Aðalskipulagi Reykjavíkur hafnað vegna Vatnsmýrar Kristján Már Unnarsson skrifar 28. janúar 2014 18:38 Skipulagsstofnun hafnaði í dag að staðfesta nýtt aðalskipulag Reykjavíkur nema settur yrði inn fyrirvari um Vatnsmýri. Fyrirvarinn kemur í veg fyrir íbúðabyggð á svæðinu fyrr en samkomulag hefur náðst við ríkið um framtíð flugvallarstarfsemi. Borgarstjórn samþykkti nýja aðalskipulagið fyrir tveimur mánuðum. Í dag sendi Skipulagsstofnun það til baka í Ráðhúsið. „Það er okkar niðurstaða í því máli að við getum ekki staðfest það, eins og það liggur fyrir núna,” segir Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, í samtali við Stöð 2. Skipulagsstofnun gerir athugasemdir við nokkra þætti, sá stærsti lýtur að Vatnsmýri og vill stofnunin að settur verði inn samsvarandi fyrirvari og var í fyrra skipulagi; að tímasetning uppbyggingar sé háð ákvörðun samgönguyfirvalda í landinu um flutning flugstarfsemi. „Þegar fyrirvari af þessu tagi er á þá þýðir það í raun að það eru þá á ákveðin stopp í gangi á að það sé hægt að halda áfram með málið yfir á næsta skipulagsstig; að það sé hægt að ganga frá deiliskipulagi og að hægt sé að fara í leyfisveitingar,” segir Ásdís Hlökk.Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar.Stöð 2/RaggiEn þýðir þetta í raun að borgin getur ekki ein lagt niður flugvöllinn heldur þarf að semja um það við ríkið? „Það hefur verið litið svo á, já. Það var litið svo á þegar aðalskipulagið kom til staðfestingar á sínum tíma árið 2002 og það er litið á það með sama hætti í dag frá okkar hálfu, já.” Eigendur einka- og kennsluflugvéla, sem borgin vill burt strax á næsta ári, geta andað léttar, miðað við túlkun Skipulagsstofnunar. „Tímasetning á færslu kennslu- og einkaflugsins hvílir í rauninni á því að samgönguyfirvöld á landsvísu, það er að segja innanríkisráðuneytið og ISAVIA, finni lausn á því máli annarsstaðar þannig að það sé hægt að koma þeirri starfsemi fyrir annarsstaðar.” Ásdís Hlökk segir að Skipulagsstofnun muni á næstu dögum eiga samtal við borgina um þetta mál og hvort stofnunin og borgin geti ekki litið á það sömu augum, enda sé það mjög æskilegt. „En ef borgin lítur svo á að þarna sé ekki tilefni til neinna fyrirvara þá tel ég að Skipulagsstofnun beri að vísa þessu máli áfram til umhverfis- og auðlindaráðherra. Það sé þá ráðherra sem ákveði hvernig á því verði tekið.” Tengdar fréttir Undirskriftir 69 þúsunda manna afhentar Samtökin Hjartað í Vatnsmýri afhentu í hádeginu í dag Jóni Gnarr borgarstjóra undirskriftalista þeirra sem mótmælt hafa áformum um að flytja innanlandsflug úr Vatnsmýrinni. 20. september 2013 12:58 Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur samþykkt með tólf atkvæðum gegn þremur Borgarstjórn samþykkti nýtt aðalskipulag til ársins 2030 á fundi sínum í dag. 26. nóvember 2013 21:41 71,8% vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri 71,8% íbúa Reykjavíkur vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri kemur fram í könnun sem MMR gerði fyrir Hjartað í Vatnsmýri. 16. september 2013 16:43 Alþingi tilbúið að stöðva borgina í flugvallarmáli Alþingi mun taka fram fyrir hendurnar á borginni í flugvallarmálinu, ef þurfa þykir. Þetta segir Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, í viðtali í fréttum Stöðvar 2 23. desember 2013 19:33 Lokun Reykjavíkurflugvallar auglýst í dagblöðum í dag Nýtt deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar, sem gerir ráð fyrir lokun minnstu brautarinnar strax og endanlegri lokun flugvallarins eftir tíu ár, er auglýst í dagblöðum í dag, í samræmi við samþykkt borgarráðs frá því á fimmtudag. 23. desember 2013 08:39 Kennslu- og einkafluginu sagt að víkja á næsta ári Óvissa ríkir um framtíð kennslu- og einkaflugs á Reykjavíkurflugvelli eftir að borgarráð samþykkti stefnumörkun um að það skuli víkja á næsta ári. 14. janúar 2014 18:45 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Skipulagsstofnun hafnaði í dag að staðfesta nýtt aðalskipulag Reykjavíkur nema settur yrði inn fyrirvari um Vatnsmýri. Fyrirvarinn kemur í veg fyrir íbúðabyggð á svæðinu fyrr en samkomulag hefur náðst við ríkið um framtíð flugvallarstarfsemi. Borgarstjórn samþykkti nýja aðalskipulagið fyrir tveimur mánuðum. Í dag sendi Skipulagsstofnun það til baka í Ráðhúsið. „Það er okkar niðurstaða í því máli að við getum ekki staðfest það, eins og það liggur fyrir núna,” segir Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, í samtali við Stöð 2. Skipulagsstofnun gerir athugasemdir við nokkra þætti, sá stærsti lýtur að Vatnsmýri og vill stofnunin að settur verði inn samsvarandi fyrirvari og var í fyrra skipulagi; að tímasetning uppbyggingar sé háð ákvörðun samgönguyfirvalda í landinu um flutning flugstarfsemi. „Þegar fyrirvari af þessu tagi er á þá þýðir það í raun að það eru þá á ákveðin stopp í gangi á að það sé hægt að halda áfram með málið yfir á næsta skipulagsstig; að það sé hægt að ganga frá deiliskipulagi og að hægt sé að fara í leyfisveitingar,” segir Ásdís Hlökk.Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar.Stöð 2/RaggiEn þýðir þetta í raun að borgin getur ekki ein lagt niður flugvöllinn heldur þarf að semja um það við ríkið? „Það hefur verið litið svo á, já. Það var litið svo á þegar aðalskipulagið kom til staðfestingar á sínum tíma árið 2002 og það er litið á það með sama hætti í dag frá okkar hálfu, já.” Eigendur einka- og kennsluflugvéla, sem borgin vill burt strax á næsta ári, geta andað léttar, miðað við túlkun Skipulagsstofnunar. „Tímasetning á færslu kennslu- og einkaflugsins hvílir í rauninni á því að samgönguyfirvöld á landsvísu, það er að segja innanríkisráðuneytið og ISAVIA, finni lausn á því máli annarsstaðar þannig að það sé hægt að koma þeirri starfsemi fyrir annarsstaðar.” Ásdís Hlökk segir að Skipulagsstofnun muni á næstu dögum eiga samtal við borgina um þetta mál og hvort stofnunin og borgin geti ekki litið á það sömu augum, enda sé það mjög æskilegt. „En ef borgin lítur svo á að þarna sé ekki tilefni til neinna fyrirvara þá tel ég að Skipulagsstofnun beri að vísa þessu máli áfram til umhverfis- og auðlindaráðherra. Það sé þá ráðherra sem ákveði hvernig á því verði tekið.”
Tengdar fréttir Undirskriftir 69 þúsunda manna afhentar Samtökin Hjartað í Vatnsmýri afhentu í hádeginu í dag Jóni Gnarr borgarstjóra undirskriftalista þeirra sem mótmælt hafa áformum um að flytja innanlandsflug úr Vatnsmýrinni. 20. september 2013 12:58 Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur samþykkt með tólf atkvæðum gegn þremur Borgarstjórn samþykkti nýtt aðalskipulag til ársins 2030 á fundi sínum í dag. 26. nóvember 2013 21:41 71,8% vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri 71,8% íbúa Reykjavíkur vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri kemur fram í könnun sem MMR gerði fyrir Hjartað í Vatnsmýri. 16. september 2013 16:43 Alþingi tilbúið að stöðva borgina í flugvallarmáli Alþingi mun taka fram fyrir hendurnar á borginni í flugvallarmálinu, ef þurfa þykir. Þetta segir Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, í viðtali í fréttum Stöðvar 2 23. desember 2013 19:33 Lokun Reykjavíkurflugvallar auglýst í dagblöðum í dag Nýtt deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar, sem gerir ráð fyrir lokun minnstu brautarinnar strax og endanlegri lokun flugvallarins eftir tíu ár, er auglýst í dagblöðum í dag, í samræmi við samþykkt borgarráðs frá því á fimmtudag. 23. desember 2013 08:39 Kennslu- og einkafluginu sagt að víkja á næsta ári Óvissa ríkir um framtíð kennslu- og einkaflugs á Reykjavíkurflugvelli eftir að borgarráð samþykkti stefnumörkun um að það skuli víkja á næsta ári. 14. janúar 2014 18:45 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Undirskriftir 69 þúsunda manna afhentar Samtökin Hjartað í Vatnsmýri afhentu í hádeginu í dag Jóni Gnarr borgarstjóra undirskriftalista þeirra sem mótmælt hafa áformum um að flytja innanlandsflug úr Vatnsmýrinni. 20. september 2013 12:58
Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur samþykkt með tólf atkvæðum gegn þremur Borgarstjórn samþykkti nýtt aðalskipulag til ársins 2030 á fundi sínum í dag. 26. nóvember 2013 21:41
71,8% vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri 71,8% íbúa Reykjavíkur vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri kemur fram í könnun sem MMR gerði fyrir Hjartað í Vatnsmýri. 16. september 2013 16:43
Alþingi tilbúið að stöðva borgina í flugvallarmáli Alþingi mun taka fram fyrir hendurnar á borginni í flugvallarmálinu, ef þurfa þykir. Þetta segir Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, í viðtali í fréttum Stöðvar 2 23. desember 2013 19:33
Lokun Reykjavíkurflugvallar auglýst í dagblöðum í dag Nýtt deiliskipulag Reykjavíkurflugvallar, sem gerir ráð fyrir lokun minnstu brautarinnar strax og endanlegri lokun flugvallarins eftir tíu ár, er auglýst í dagblöðum í dag, í samræmi við samþykkt borgarráðs frá því á fimmtudag. 23. desember 2013 08:39
Kennslu- og einkafluginu sagt að víkja á næsta ári Óvissa ríkir um framtíð kennslu- og einkaflugs á Reykjavíkurflugvelli eftir að borgarráð samþykkti stefnumörkun um að það skuli víkja á næsta ári. 14. janúar 2014 18:45