Draumurinn rættist þegar Pippa hitti Sigur Rós Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. desember 2014 11:29 Frá vinstri: Orri Dýrason, Georg Hólm, Pippa og Jónsi. Draumur Pippu, sjö ára gamallar stúlku frá Bandaríkjunum, rættist um helgina þegar hún hitti meðlimi uppáhaldshljómsveitar sinnar, Sigur Rós. Eins og frægt er orðið lögðu liðsmenn hljómsveitarinnar til 600 þúsund krónur í söfnun Pippu fyrir ferð til Íslands með fjölskyldu sinni. Framlag Sigur Rósar varð til þess að mikið skrið komst á söfnun fyrir ferðinni og áður en yfir lauk söfnuðust um þrjár milljónir íslenskra króna. Pippa mætti til Íslands ásamt fjölskyldu sinni þann 22. nóvember.Jónsi og Pippa fara yfir málin.Mynd/Fésbókarsíða PippuFjölskyldan hefur farið víða hér á landi og um helgina hitti svo Pippa strákana í Sigur Rós. Pippa er mikill aðdáandi sveitarinnar. „Ef við erum heppin þá koma dagar í lífi okkar sem munu aldrei líða okkur úr minni. Dagurinn í dag var þannig,“ segir móðir Pippu á Fésbókarsíðu Pippu. Þar lýsir hún þegar Pippa hitti Georg, Jónsa og Orra í upptökuhljóðveri Sigurrósar. Georg mætti ásamt eiginkonu sinni og dætrum en fjölskylda Orra forfallaðist vegna veikinda.Orri og Pippa í góðum gír.Mynd/Fésbókarsíða Pippu„Og svo var það Jónsi,“ skrifar móðir Pippu en sú stutta er mikill aðdándi söngvarans. Hún hafi notið þess að hitta Georg og Orra, sem verði vinir hennar um alla eilífð. Hins vegar hafi Jónsi fangað hjarta sjö ára snátunnar. Þannig hafi Jónsi mætt með Alex kærasta sinn og hundinn Atlas. Pippa er einmitt mikill hundaaðdándi þannig að það hafi fallið vel í kramið. Pippa hafi svo laumað því að Alex að hún elskaði Jónsa. Alex hafi svarað að bragði: „Ég held að hann elski þig líka, Pippa.“ Móðir Pippu fullyrðir að meðlimir Sigur Rósar og umboðsmaðurinn Kári Sturluson séu eitthvert vingjarnlegasta fólk sem hún hafi hitt.Georg og Orri ásamt fjölskyldu Pippu.Mynd/Fésbókarsíða PippuÞað var glatt á hjalla í upptökuveri Sigurrósar.Mynd/Fésbókarsíða Pippu Tengdar fréttir Pippa, a young Sigur Rós fan, had her wish come true Pippa, a young fan of the Icelandic band Sigur Rós, and her family have been enjoying their dream vacation in Iceland for the past days. 2. desember 2014 10:47 Hársbreidd frá draumi sínum um Íslandsheimsókn Sigur Rós gaf 600 þúsund krónur í söfnun fyrir hina sjö ára gömlu Pippu sem glímir við afar sjaldgæfa tegund flogaveiki og er bundin við hjólastól. 28. september 2014 11:00 Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Draumur Pippu, sjö ára gamallar stúlku frá Bandaríkjunum, rættist um helgina þegar hún hitti meðlimi uppáhaldshljómsveitar sinnar, Sigur Rós. Eins og frægt er orðið lögðu liðsmenn hljómsveitarinnar til 600 þúsund krónur í söfnun Pippu fyrir ferð til Íslands með fjölskyldu sinni. Framlag Sigur Rósar varð til þess að mikið skrið komst á söfnun fyrir ferðinni og áður en yfir lauk söfnuðust um þrjár milljónir íslenskra króna. Pippa mætti til Íslands ásamt fjölskyldu sinni þann 22. nóvember.Jónsi og Pippa fara yfir málin.Mynd/Fésbókarsíða PippuFjölskyldan hefur farið víða hér á landi og um helgina hitti svo Pippa strákana í Sigur Rós. Pippa er mikill aðdáandi sveitarinnar. „Ef við erum heppin þá koma dagar í lífi okkar sem munu aldrei líða okkur úr minni. Dagurinn í dag var þannig,“ segir móðir Pippu á Fésbókarsíðu Pippu. Þar lýsir hún þegar Pippa hitti Georg, Jónsa og Orra í upptökuhljóðveri Sigurrósar. Georg mætti ásamt eiginkonu sinni og dætrum en fjölskylda Orra forfallaðist vegna veikinda.Orri og Pippa í góðum gír.Mynd/Fésbókarsíða Pippu„Og svo var það Jónsi,“ skrifar móðir Pippu en sú stutta er mikill aðdándi söngvarans. Hún hafi notið þess að hitta Georg og Orra, sem verði vinir hennar um alla eilífð. Hins vegar hafi Jónsi fangað hjarta sjö ára snátunnar. Þannig hafi Jónsi mætt með Alex kærasta sinn og hundinn Atlas. Pippa er einmitt mikill hundaaðdándi þannig að það hafi fallið vel í kramið. Pippa hafi svo laumað því að Alex að hún elskaði Jónsa. Alex hafi svarað að bragði: „Ég held að hann elski þig líka, Pippa.“ Móðir Pippu fullyrðir að meðlimir Sigur Rósar og umboðsmaðurinn Kári Sturluson séu eitthvert vingjarnlegasta fólk sem hún hafi hitt.Georg og Orri ásamt fjölskyldu Pippu.Mynd/Fésbókarsíða PippuÞað var glatt á hjalla í upptökuveri Sigurrósar.Mynd/Fésbókarsíða Pippu
Tengdar fréttir Pippa, a young Sigur Rós fan, had her wish come true Pippa, a young fan of the Icelandic band Sigur Rós, and her family have been enjoying their dream vacation in Iceland for the past days. 2. desember 2014 10:47 Hársbreidd frá draumi sínum um Íslandsheimsókn Sigur Rós gaf 600 þúsund krónur í söfnun fyrir hina sjö ára gömlu Pippu sem glímir við afar sjaldgæfa tegund flogaveiki og er bundin við hjólastól. 28. september 2014 11:00 Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Pippa, a young Sigur Rós fan, had her wish come true Pippa, a young fan of the Icelandic band Sigur Rós, and her family have been enjoying their dream vacation in Iceland for the past days. 2. desember 2014 10:47
Hársbreidd frá draumi sínum um Íslandsheimsókn Sigur Rós gaf 600 þúsund krónur í söfnun fyrir hina sjö ára gömlu Pippu sem glímir við afar sjaldgæfa tegund flogaveiki og er bundin við hjólastól. 28. september 2014 11:00
Draumur Pippu um Íslandsför rætist Pippa, sjö ára gömul flogaveik stúlka frá Bandaríkjunum, sem á sér þann draum heitastan að heimsækja Íslands, kemur til landsins á morgun ásamt fjölskyldu sinni. 21. nóvember 2014 10:46