Björgvin breytti um lífsstíl Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2014 11:30 Björgvin Hólmgeirsson var í ítarlegu viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en ÍR-ingurinn hefur verið einn allra besti leikmaður Olísdeildar karla á tímabilinu til þessa. Björgvin fór í aðgerð 1. apríl vegna meiðsla í þumalfingri en hann ákvað að nýta tækifærið og byrja upp á nýtt. „Ég breytti matarræðinu og byrjaði að æfa á morgnana. Ég hjólaði svo frá Seltjarnarnesi á æfingar hjá ÍR og svo aftur heim. Þegar manni líður betur þá spilar maður betur. Það hefur gengið ágætlega hingað til en það má ekki stoppa núna - maður er rétt að byrja.“ Björgvin var áður í Haukum og lék sem atvinnumaður með Rheinland í Þýskalandi. „Upphaflega ætlaði ég bara að koma heim í eitt ár en maður hefur ílengst aðeins. Ég horfi að sjálfsögðu út og mér er sama hvað er í boði, maður verður að byrja einhversstaðar. En ég væri til í að prófa eitthvað almennilegt á næsta ári.“ Björgvin var valinn í íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk í tapi Íslands í Svartfjallalandi í gær. „Landsliðið er bara algjör bónus og það er gott að vera loksins kominn aftur. Það er mér mikill heiður og ég vil sýna að ég eigi heima í því.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. 23. október 2014 06:30 Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. 1. nóvember 2014 10:00 Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. 29. október 2014 13:37 Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47 Mest lesið Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Björgvin Hólmgeirsson var í ítarlegu viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en ÍR-ingurinn hefur verið einn allra besti leikmaður Olísdeildar karla á tímabilinu til þessa. Björgvin fór í aðgerð 1. apríl vegna meiðsla í þumalfingri en hann ákvað að nýta tækifærið og byrja upp á nýtt. „Ég breytti matarræðinu og byrjaði að æfa á morgnana. Ég hjólaði svo frá Seltjarnarnesi á æfingar hjá ÍR og svo aftur heim. Þegar manni líður betur þá spilar maður betur. Það hefur gengið ágætlega hingað til en það má ekki stoppa núna - maður er rétt að byrja.“ Björgvin var áður í Haukum og lék sem atvinnumaður með Rheinland í Þýskalandi. „Upphaflega ætlaði ég bara að koma heim í eitt ár en maður hefur ílengst aðeins. Ég horfi að sjálfsögðu út og mér er sama hvað er í boði, maður verður að byrja einhversstaðar. En ég væri til í að prófa eitthvað almennilegt á næsta ári.“ Björgvin var valinn í íslenska landsliðið og skoraði tvö mörk í tapi Íslands í Svartfjallalandi í gær. „Landsliðið er bara algjör bónus og það er gott að vera loksins kominn aftur. Það er mér mikill heiður og ég vil sýna að ég eigi heima í því.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. 23. október 2014 06:30 Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. 1. nóvember 2014 10:00 Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. 29. október 2014 13:37 Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47 Mest lesið Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Theodór hangir enn í Björgvin á markalistanum Björgvin Þór Hólmgeirsson er markahæstur eftir sjö umferðir í Olís-deild karla. 23. október 2014 06:30
Aron Kristjáns: Björgvin verður góður jóker Strákarnir okkar eiga gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Leikurinn er afar mikilvægur enda mætir liðið andstæðingi sem verður í baráttunni um farseðil á EM. Liðið fór í sérstakt og langt ferðalag út. 1. nóvember 2014 10:00
Kári Kristján og Björgvin utan hóps gegn Ísrael í kvöld Undankeppni EM 2016 hjá karlalandsliðinu í handbolta hefst í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ísrael. 29. október 2014 13:37
Aron búinn að velja landsliðshópinn | Björgvin fær tækifæri Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í undankeppni EM 2016. 7. október 2014 16:47
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita