FIFA: Strákarnir munu líka spila á gervigrasi á HM í framtíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2014 09:45 Einn af gervigrasvöllunum sem verður spilað á á HM kvenna í Kanada næsta sumar. Vísir/Getty FIFA hefur mátt þola mikla gagnrýni og þá sérstaklega frá knattspyrnukonum vegna ákvörðunar sambandsins að spila úrslitakeppni HM kvenna í fótbolta næsta sumar á gervigrasi en keppnin fer þá fram í Kanada. Svar FIFA hefur alltaf verið að þessu verði ekki breytt og hefur hópur knattspyrnukvenna stefnt sambandinu vegna þess. Nýjast útspilið frá FIFA er að gefa það út að það styttist óðum í það að karlarnir þurfi líka að sætta sig við að spila á gervigrasi í úrslitakeppni HM: „Það gæti orðið mjög erfitt að tryggja það að það verði spilað á náttúrulegu grasi á öllum leikvöngum í framtíðinni," sagði Jerome Valcke framkvæmdastjóri FIFA í viðtali á heimasíðu sambandsins. „Þetta er ekki spurning um peninga eða mun á milli karla og kvenna. Þetta snýst um veðuraðstæður í Kanada að það að við viljum tryggja að leikirnir fari fram við bestu aðstæður og að öll 24 liðin sitji við sama borð," sagði Jerome Valcke. Valcke benti jafnframt á það að það sé leyfilegt samkvæmt reglum FIFA að spila leiki á gervigrasi svo framarlega sem gervigrasið sé í hæst gæðaflokki. „Fyrr en síðar mun leikir á HM karla einnig fara fram á gervigrasvöllum," sagði Valcke. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Knattspyrnukonur hyggjast kæra FIFA Meira en 40 af bestu knattspyrnukonum heims hafa í hyggju að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) og knattspyrnusamband Kanada (CSA) vegna þess að leika á á gervigrasi á heimsmeistaramótinu í Kanada næsta sumar. 27. september 2014 11:15 FIFA: Stelpurnar munu spila á gervigrasi Fulltrúi FIFA sem er í heimsókn í Kanada til að skoða aðstæður fyrir HM kvenna í fótbolta segir að það séu engin plön um það að færa leikina frá gervigrasi yfir á náttúrulegt gras. 1. október 2014 08:30 Elísabet: Þetta er alveg fáránlegt Þjálfari kvennaliðs Kristianstad furðar sig á ákvörðun FIFA. 6. ágúst 2014 13:15 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
FIFA hefur mátt þola mikla gagnrýni og þá sérstaklega frá knattspyrnukonum vegna ákvörðunar sambandsins að spila úrslitakeppni HM kvenna í fótbolta næsta sumar á gervigrasi en keppnin fer þá fram í Kanada. Svar FIFA hefur alltaf verið að þessu verði ekki breytt og hefur hópur knattspyrnukvenna stefnt sambandinu vegna þess. Nýjast útspilið frá FIFA er að gefa það út að það styttist óðum í það að karlarnir þurfi líka að sætta sig við að spila á gervigrasi í úrslitakeppni HM: „Það gæti orðið mjög erfitt að tryggja það að það verði spilað á náttúrulegu grasi á öllum leikvöngum í framtíðinni," sagði Jerome Valcke framkvæmdastjóri FIFA í viðtali á heimasíðu sambandsins. „Þetta er ekki spurning um peninga eða mun á milli karla og kvenna. Þetta snýst um veðuraðstæður í Kanada að það að við viljum tryggja að leikirnir fari fram við bestu aðstæður og að öll 24 liðin sitji við sama borð," sagði Jerome Valcke. Valcke benti jafnframt á það að það sé leyfilegt samkvæmt reglum FIFA að spila leiki á gervigrasi svo framarlega sem gervigrasið sé í hæst gæðaflokki. „Fyrr en síðar mun leikir á HM karla einnig fara fram á gervigrasvöllum," sagði Valcke.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Knattspyrnukonur hyggjast kæra FIFA Meira en 40 af bestu knattspyrnukonum heims hafa í hyggju að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) og knattspyrnusamband Kanada (CSA) vegna þess að leika á á gervigrasi á heimsmeistaramótinu í Kanada næsta sumar. 27. september 2014 11:15 FIFA: Stelpurnar munu spila á gervigrasi Fulltrúi FIFA sem er í heimsókn í Kanada til að skoða aðstæður fyrir HM kvenna í fótbolta segir að það séu engin plön um það að færa leikina frá gervigrasi yfir á náttúrulegt gras. 1. október 2014 08:30 Elísabet: Þetta er alveg fáránlegt Þjálfari kvennaliðs Kristianstad furðar sig á ákvörðun FIFA. 6. ágúst 2014 13:15 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Knattspyrnukonur hyggjast kæra FIFA Meira en 40 af bestu knattspyrnukonum heims hafa í hyggju að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) og knattspyrnusamband Kanada (CSA) vegna þess að leika á á gervigrasi á heimsmeistaramótinu í Kanada næsta sumar. 27. september 2014 11:15
FIFA: Stelpurnar munu spila á gervigrasi Fulltrúi FIFA sem er í heimsókn í Kanada til að skoða aðstæður fyrir HM kvenna í fótbolta segir að það séu engin plön um það að færa leikina frá gervigrasi yfir á náttúrulegt gras. 1. október 2014 08:30
Elísabet: Þetta er alveg fáránlegt Þjálfari kvennaliðs Kristianstad furðar sig á ákvörðun FIFA. 6. ágúst 2014 13:15