FIFA: Strákarnir munu líka spila á gervigrasi á HM í framtíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2014 09:45 Einn af gervigrasvöllunum sem verður spilað á á HM kvenna í Kanada næsta sumar. Vísir/Getty FIFA hefur mátt þola mikla gagnrýni og þá sérstaklega frá knattspyrnukonum vegna ákvörðunar sambandsins að spila úrslitakeppni HM kvenna í fótbolta næsta sumar á gervigrasi en keppnin fer þá fram í Kanada. Svar FIFA hefur alltaf verið að þessu verði ekki breytt og hefur hópur knattspyrnukvenna stefnt sambandinu vegna þess. Nýjast útspilið frá FIFA er að gefa það út að það styttist óðum í það að karlarnir þurfi líka að sætta sig við að spila á gervigrasi í úrslitakeppni HM: „Það gæti orðið mjög erfitt að tryggja það að það verði spilað á náttúrulegu grasi á öllum leikvöngum í framtíðinni," sagði Jerome Valcke framkvæmdastjóri FIFA í viðtali á heimasíðu sambandsins. „Þetta er ekki spurning um peninga eða mun á milli karla og kvenna. Þetta snýst um veðuraðstæður í Kanada að það að við viljum tryggja að leikirnir fari fram við bestu aðstæður og að öll 24 liðin sitji við sama borð," sagði Jerome Valcke. Valcke benti jafnframt á það að það sé leyfilegt samkvæmt reglum FIFA að spila leiki á gervigrasi svo framarlega sem gervigrasið sé í hæst gæðaflokki. „Fyrr en síðar mun leikir á HM karla einnig fara fram á gervigrasvöllum," sagði Valcke. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Knattspyrnukonur hyggjast kæra FIFA Meira en 40 af bestu knattspyrnukonum heims hafa í hyggju að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) og knattspyrnusamband Kanada (CSA) vegna þess að leika á á gervigrasi á heimsmeistaramótinu í Kanada næsta sumar. 27. september 2014 11:15 FIFA: Stelpurnar munu spila á gervigrasi Fulltrúi FIFA sem er í heimsókn í Kanada til að skoða aðstæður fyrir HM kvenna í fótbolta segir að það séu engin plön um það að færa leikina frá gervigrasi yfir á náttúrulegt gras. 1. október 2014 08:30 Elísabet: Þetta er alveg fáránlegt Þjálfari kvennaliðs Kristianstad furðar sig á ákvörðun FIFA. 6. ágúst 2014 13:15 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
FIFA hefur mátt þola mikla gagnrýni og þá sérstaklega frá knattspyrnukonum vegna ákvörðunar sambandsins að spila úrslitakeppni HM kvenna í fótbolta næsta sumar á gervigrasi en keppnin fer þá fram í Kanada. Svar FIFA hefur alltaf verið að þessu verði ekki breytt og hefur hópur knattspyrnukvenna stefnt sambandinu vegna þess. Nýjast útspilið frá FIFA er að gefa það út að það styttist óðum í það að karlarnir þurfi líka að sætta sig við að spila á gervigrasi í úrslitakeppni HM: „Það gæti orðið mjög erfitt að tryggja það að það verði spilað á náttúrulegu grasi á öllum leikvöngum í framtíðinni," sagði Jerome Valcke framkvæmdastjóri FIFA í viðtali á heimasíðu sambandsins. „Þetta er ekki spurning um peninga eða mun á milli karla og kvenna. Þetta snýst um veðuraðstæður í Kanada að það að við viljum tryggja að leikirnir fari fram við bestu aðstæður og að öll 24 liðin sitji við sama borð," sagði Jerome Valcke. Valcke benti jafnframt á það að það sé leyfilegt samkvæmt reglum FIFA að spila leiki á gervigrasi svo framarlega sem gervigrasið sé í hæst gæðaflokki. „Fyrr en síðar mun leikir á HM karla einnig fara fram á gervigrasvöllum," sagði Valcke.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Knattspyrnukonur hyggjast kæra FIFA Meira en 40 af bestu knattspyrnukonum heims hafa í hyggju að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) og knattspyrnusamband Kanada (CSA) vegna þess að leika á á gervigrasi á heimsmeistaramótinu í Kanada næsta sumar. 27. september 2014 11:15 FIFA: Stelpurnar munu spila á gervigrasi Fulltrúi FIFA sem er í heimsókn í Kanada til að skoða aðstæður fyrir HM kvenna í fótbolta segir að það séu engin plön um það að færa leikina frá gervigrasi yfir á náttúrulegt gras. 1. október 2014 08:30 Elísabet: Þetta er alveg fáránlegt Þjálfari kvennaliðs Kristianstad furðar sig á ákvörðun FIFA. 6. ágúst 2014 13:15 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Knattspyrnukonur hyggjast kæra FIFA Meira en 40 af bestu knattspyrnukonum heims hafa í hyggju að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) og knattspyrnusamband Kanada (CSA) vegna þess að leika á á gervigrasi á heimsmeistaramótinu í Kanada næsta sumar. 27. september 2014 11:15
FIFA: Stelpurnar munu spila á gervigrasi Fulltrúi FIFA sem er í heimsókn í Kanada til að skoða aðstæður fyrir HM kvenna í fótbolta segir að það séu engin plön um það að færa leikina frá gervigrasi yfir á náttúrulegt gras. 1. október 2014 08:30
Elísabet: Þetta er alveg fáránlegt Þjálfari kvennaliðs Kristianstad furðar sig á ákvörðun FIFA. 6. ágúst 2014 13:15