Heilsa

Fallegur morgunsafi

visir/getty
Hollur og hreinsandi safi sem er einnig einstaklega bragðgóður. Hann er stútfullur af næringu og er alveg frábær í morgunsárið.1 rauðrófa

2 stórar gulrætur

1 grænt epli

1 biti engifer

1/2 sítrónaByrjið á því að skræla sítrónuna og setja svo allt hráefnið í safapressu. Ef að þið eigið ekki safapressu er einnig hægt að nota blandara og sía svo hratið burt með fínu sigti.  Gott er að bæta við klökum í lokin og drekka með röri.

Njótið!

Tengd skjöl


Tengdar fréttir

Sparidrykkur

Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku.


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.