Fallegur morgunsafi 20. október 2014 14:00 visir/getty Hollur og hreinsandi safi sem er einnig einstaklega bragðgóður. Hann er stútfullur af næringu og er alveg frábær í morgunsárið. 1 rauðrófa 2 stórar gulrætur 1 grænt epli 1 biti engifer 1/2 sítróna Byrjið á því að skræla sítrónuna og setja svo allt hráefnið í safapressu. Ef að þið eigið ekki safapressu er einnig hægt að nota blandara og sía svo hratið burt með fínu sigti. Gott er að bæta við klökum í lokin og drekka með röri. Njótið! Heilsa Tengdar fréttir Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. 19. júní 2014 13:58 Sparidrykkur Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku. 13. júní 2014 09:00 Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00 Grænn og dásamlegur morgunsafi Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. 15. október 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf
Hollur og hreinsandi safi sem er einnig einstaklega bragðgóður. Hann er stútfullur af næringu og er alveg frábær í morgunsárið. 1 rauðrófa 2 stórar gulrætur 1 grænt epli 1 biti engifer 1/2 sítróna Byrjið á því að skræla sítrónuna og setja svo allt hráefnið í safapressu. Ef að þið eigið ekki safapressu er einnig hægt að nota blandara og sía svo hratið burt með fínu sigti. Gott er að bæta við klökum í lokin og drekka með röri. Njótið!
Heilsa Tengdar fréttir Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. 19. júní 2014 13:58 Sparidrykkur Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku. 13. júní 2014 09:00 Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00 Grænn og dásamlegur morgunsafi Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. 15. október 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf
Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. 19. júní 2014 13:58
Sparidrykkur Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku. 13. júní 2014 09:00
Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00
Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00
Grænn og dásamlegur morgunsafi Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. 15. október 2014 09:00