Grænn hamingjusafi fyrir helgina Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 26. júlí 2014 09:00 Vísir/Getty Næringarríkur og hollur safi án allrar sætu sem er frábær til þess að byrja daginn með. Ekki er nauðsynlegt að eiga safapressu fyrir þennan, heldur er nóg að skella öllum hráefnunum í blandara.Grænn hamingjusafi fyrir einn.Innihald:1/2 gúrka 1 bolli spínat 1 bolli romaine salat 1/2 bolli grænkál 1/2 bolli lífrænt kókosvatn 2 ísmolar 1/2 sítróna Þvoið grænmetið vel og vandlega og setjið öll hráefnin saman í blandarann, kreistið sítrónuna út í lokin. Blandið saman á hæstu stillingu og drekkið strax. Njótið! Heilsa Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið
Næringarríkur og hollur safi án allrar sætu sem er frábær til þess að byrja daginn með. Ekki er nauðsynlegt að eiga safapressu fyrir þennan, heldur er nóg að skella öllum hráefnunum í blandara.Grænn hamingjusafi fyrir einn.Innihald:1/2 gúrka 1 bolli spínat 1 bolli romaine salat 1/2 bolli grænkál 1/2 bolli lífrænt kókosvatn 2 ísmolar 1/2 sítróna Þvoið grænmetið vel og vandlega og setjið öll hráefnin saman í blandarann, kreistið sítrónuna út í lokin. Blandið saman á hæstu stillingu og drekkið strax. Njótið!
Heilsa Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið