Aron Rafn: Maður verður alltaf að vera klár Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. október 2014 22:05 Aron Rafn Eðvarðsson varði 57 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig í kvöld. Vísir/Vilhelm „Þetta var ágætis innkoma. Ég náði að halda hreinu í fyrri hálfleik, það var ágætt,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson sem átti frábæra innkomu í mark Íslands í kvöld þegar Ísland vann Ísrael, 36-19, í undankeppni EM 2016. Aron Rafn kom inn á eftir 22 mínútur þegar Björgvin Páll Gústavsson var aðeins búinn að verja tvö skot eða 25 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Það var gott að ná að verja fyrsta skotið. Það gaf mér ákveðið sjálfstraust. Ég þurfti að vera klár að koma inn á og maður verður alltaf að vera klár. „Það var þægilegt að ná einhverju forskoti inn í hálfleikinn. Þá brutum við þá aðeins niður. Við fengum ekkert sérstaklega mörg hraðaupphlaup og gerðu marga tæknifeila fyrstu tuttugu mínúturnar. „Við vissum að þeir myndu spila svona framarlega í vörninni í fyrri hálfleik en við áttum erfitt með að spila á milli okkar og reyndum mikið af erfiðum boltum. Svo náðum við að brjóta þá á bak aftur og sýndum getumuninn á liðunum. „Hvert mark og hver leikur skiptir máli og það var ágætt að vinna þetta sem stærst. „Það var ágætt að fá að púsla þessu saman og leika saman áður en við förum til Svartfjallalands sem verður eflaust hörku leikur og með mikið af áhorfendum,“ sagði Aron Rafn. Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40 Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34 Snorri Steinn: Enginn á felgunni eftir þennan leik Leikstjórnandi íslenska liðsins sáttur með hvað hægt var að spila á mörgum mönnum. 29. október 2014 22:04 Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira
„Þetta var ágætis innkoma. Ég náði að halda hreinu í fyrri hálfleik, það var ágætt,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson sem átti frábæra innkomu í mark Íslands í kvöld þegar Ísland vann Ísrael, 36-19, í undankeppni EM 2016. Aron Rafn kom inn á eftir 22 mínútur þegar Björgvin Páll Gústavsson var aðeins búinn að verja tvö skot eða 25 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. „Það var gott að ná að verja fyrsta skotið. Það gaf mér ákveðið sjálfstraust. Ég þurfti að vera klár að koma inn á og maður verður alltaf að vera klár. „Það var þægilegt að ná einhverju forskoti inn í hálfleikinn. Þá brutum við þá aðeins niður. Við fengum ekkert sérstaklega mörg hraðaupphlaup og gerðu marga tæknifeila fyrstu tuttugu mínúturnar. „Við vissum að þeir myndu spila svona framarlega í vörninni í fyrri hálfleik en við áttum erfitt með að spila á milli okkar og reyndum mikið af erfiðum boltum. Svo náðum við að brjóta þá á bak aftur og sýndum getumuninn á liðunum. „Hvert mark og hver leikur skiptir máli og það var ágætt að vinna þetta sem stærst. „Það var ágætt að fá að púsla þessu saman og leika saman áður en við förum til Svartfjallalands sem verður eflaust hörku leikur og með mikið af áhorfendum,“ sagði Aron Rafn.
Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40 Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34 Snorri Steinn: Enginn á felgunni eftir þennan leik Leikstjórnandi íslenska liðsins sáttur með hvað hægt var að spila á mörgum mönnum. 29. október 2014 22:04 Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 36-19 | Strákarnir völtuðu yfir Ísrael í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta er komið með tvö stig í undankeppni EM 2016 eftir stórsigur á Ísrael í Laugardalshöll í kvöld. 29. október 2014 17:40
Serbía á toppnum með Íslandi Serbar hefja leik í undankeppni EM 2016 með sigri á Svartfjallalandi. 29. október 2014 21:34
Snorri Steinn: Enginn á felgunni eftir þennan leik Leikstjórnandi íslenska liðsins sáttur með hvað hægt var að spila á mörgum mönnum. 29. október 2014 22:04
Stórhættulega brotið á Guðjóni Val | Sjáið myndirnar Það kom upp leiðinlegt atvik í landsleik Íslanda og Ísraels í kvöld þegar markvörður Ísraels fékk rautt spjald fyrir að verða í vegi fyrir Guðjóni Val Sigurðssyni í hraðaupphlaupi. 29. október 2014 21:45