Selfoss, Hamrarnir og KR með sigra Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2014 12:00 Selfsyssingar voru í stuði í gær. Vísir/Mynd Selfoss, Hamrarnir og KR unnu öll leiki sína í fyrstu deild karla í handbolta í gærkvöldi, en flestir leikirnir voru jafnir og spennandi. Selfoss vann Fjölni í fyrstu deidl karla í gærkvöldi með sjö marka mun, 29-22. Staðan í hálfleik var 15-14. Andri Már Sveinsson og Guðjón Ágústsson voru markahæstir hjá Selfossi með sjö mörk, en Kristján Örn Kristjánsson skoraði átta fyrir Fjölni. Hamrarnir unnu karaktersigur á Þrótti í gær. Þróttur var 14-12 yfir í hálfleik en Hamrarnir komu til baka og unnu 23-25. Valdimar Þengilsson skoraði átta mörk fyrir Hamrana, en markahæstur Þróttara var Viktor Jóhannsson með fimm mörk. KR vann Míluna með þriggja marka mun í gær eftir að staðan hafi verið jöfn, 13-13 í hálfleik. Eyþór Vestmann lék á alls oddi í liði KR og skoraði tíu mörk, en Atli Kristinsson gerði enn betur og skoraði ellefu mörk fyrir gestina í Mílunni.Selfoss - Fjölnir 29-22Markaskorarar Selfoss: Guðjón Ágústson 7, Andri Már Sveinsson 7, Hergeir Grímsson 4, Jóhann Erlingsson 4, Daníel Arnar Róbertsson 3, Hörður Másson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Sverrir Pálsson 1, Matthías Örn Halldórsson 1.Markaskorarar Fjölnis: Kristján Örn Kristjánsson 8, Bergur Snorrason 4, Breki Dagsson 3, Brynjar Loftsson 3, Sveinn Þorgeirsson 2, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 1, Björgvin Páll Rúnarsson 1.Þróttur - Hamrarnir 23-25Markaskorarar Þróttar: Viktor Jóhannsson 5, Leifur Óskarsson 4, Úlfur Kjartansson 4, Sigurður Magnússon 3, Sigurbjörn Edvardsson 2, Kristmann Dagsson 2, Elías Baldursson 1.Markaskorarar Hamranna: Valdimar Þengilsson 8, Arnþór Finnsson 5, Arnþór Þorsteinsson 4, Óðinn Stefánsson 3, Aðalsteinn Halldórsson 2, Róbert Sigurðarson 1, Kristján Sigurbjörnsson 1, Guðmundur Hermannsson 1.KR - Mílan 30-27Markaskorarar KR: Eyþór Vestmann 10, Hermann Ragnar Björnsson 6, Finnur Jónsson 5, Jóhann Gunnarsson 3, Arnar Jón Agnarsson 2, Sigurbjörn Markússon 2, Fannar Kristmannsson 1, Bjarni Jónasson 1.Markaskorarar Mílunnar: Atli Kristinsson 11, Magnús Már Magnússon 5, Óskar Kúld 3, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 2, Rúnar Hjálmarsson 2, Árni Felix Gíslason 2, Róbert Daði Heimisson 1, Eyþór Jónsson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Sjá meira
Selfoss, Hamrarnir og KR unnu öll leiki sína í fyrstu deild karla í handbolta í gærkvöldi, en flestir leikirnir voru jafnir og spennandi. Selfoss vann Fjölni í fyrstu deidl karla í gærkvöldi með sjö marka mun, 29-22. Staðan í hálfleik var 15-14. Andri Már Sveinsson og Guðjón Ágústsson voru markahæstir hjá Selfossi með sjö mörk, en Kristján Örn Kristjánsson skoraði átta fyrir Fjölni. Hamrarnir unnu karaktersigur á Þrótti í gær. Þróttur var 14-12 yfir í hálfleik en Hamrarnir komu til baka og unnu 23-25. Valdimar Þengilsson skoraði átta mörk fyrir Hamrana, en markahæstur Þróttara var Viktor Jóhannsson með fimm mörk. KR vann Míluna með þriggja marka mun í gær eftir að staðan hafi verið jöfn, 13-13 í hálfleik. Eyþór Vestmann lék á alls oddi í liði KR og skoraði tíu mörk, en Atli Kristinsson gerði enn betur og skoraði ellefu mörk fyrir gestina í Mílunni.Selfoss - Fjölnir 29-22Markaskorarar Selfoss: Guðjón Ágústson 7, Andri Már Sveinsson 7, Hergeir Grímsson 4, Jóhann Erlingsson 4, Daníel Arnar Róbertsson 3, Hörður Másson 1, Elvar Örn Jónsson 1, Sverrir Pálsson 1, Matthías Örn Halldórsson 1.Markaskorarar Fjölnis: Kristján Örn Kristjánsson 8, Bergur Snorrason 4, Breki Dagsson 3, Brynjar Loftsson 3, Sveinn Þorgeirsson 2, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 1, Björgvin Páll Rúnarsson 1.Þróttur - Hamrarnir 23-25Markaskorarar Þróttar: Viktor Jóhannsson 5, Leifur Óskarsson 4, Úlfur Kjartansson 4, Sigurður Magnússon 3, Sigurbjörn Edvardsson 2, Kristmann Dagsson 2, Elías Baldursson 1.Markaskorarar Hamranna: Valdimar Þengilsson 8, Arnþór Finnsson 5, Arnþór Þorsteinsson 4, Óðinn Stefánsson 3, Aðalsteinn Halldórsson 2, Róbert Sigurðarson 1, Kristján Sigurbjörnsson 1, Guðmundur Hermannsson 1.KR - Mílan 30-27Markaskorarar KR: Eyþór Vestmann 10, Hermann Ragnar Björnsson 6, Finnur Jónsson 5, Jóhann Gunnarsson 3, Arnar Jón Agnarsson 2, Sigurbjörn Markússon 2, Fannar Kristmannsson 1, Bjarni Jónasson 1.Markaskorarar Mílunnar: Atli Kristinsson 11, Magnús Már Magnússon 5, Óskar Kúld 3, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 2, Rúnar Hjálmarsson 2, Árni Felix Gíslason 2, Róbert Daði Heimisson 1, Eyþór Jónsson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Sjá meira