"Hann hættir bráðum að hafa andlit í sjónvarp“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. október 2014 14:30 Haus Loga var klipptur inn á búk Jóa. „Jói er greinilega orðinn of stór fyrir Ísland. Hann er farinn til Marokkó og það er voðalegt leyndarmál hvað hann er að gera þar. Hollywood bara kallaði,“ segir leikarinn og dagskrárgerðarmaðurinn Rúnar Freyr Gíslason. Hann hefur undanfarna mánuði stjórnað útvarpsþættinum Bakaríið á Bylgjunni með leikaranum Jóhannesi Hauki Jóhannessyni, eða Jóa eins og hann er kallaður í daglegu tali. Nú er Jóhannes hins vegar í Marokkó við tökur á bandarískri sjónvarpsseríu og snýr ekki aftur fyrr en um miðjan desember. Rúnar Freyr dó ekki ráðalaus og fékk mann í hans stað. „Þegar svona gerist þá nær maður í mann sem klikkar aldrei. Það er Logi,“ segir Rúnar Freyr og vísar í sjónvarpsstjörnuna Loga Bergmann Eiðsson. „Ég er aðeins að hjálpa Loga því hann hættir bráðum að hafa andlit í sjónvarp. Þetta gamla andlit hentar útvarpi mjög vel því röddin stendur fyrir sínu,“ segir Rúnar Freyr kíminn. „Það er mjög gott að vinna með Loga. Við erum fínir vinir. Hann var alltaf að ráða mig í Spurningabombuna og ég ákvað að borga honum til baka með því að ráða hann í þáttinn,“ segir leikarinn en Bakaríið er í loftinu alla laugardaga frá 9 til 12. Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Sjá meira
„Jói er greinilega orðinn of stór fyrir Ísland. Hann er farinn til Marokkó og það er voðalegt leyndarmál hvað hann er að gera þar. Hollywood bara kallaði,“ segir leikarinn og dagskrárgerðarmaðurinn Rúnar Freyr Gíslason. Hann hefur undanfarna mánuði stjórnað útvarpsþættinum Bakaríið á Bylgjunni með leikaranum Jóhannesi Hauki Jóhannessyni, eða Jóa eins og hann er kallaður í daglegu tali. Nú er Jóhannes hins vegar í Marokkó við tökur á bandarískri sjónvarpsseríu og snýr ekki aftur fyrr en um miðjan desember. Rúnar Freyr dó ekki ráðalaus og fékk mann í hans stað. „Þegar svona gerist þá nær maður í mann sem klikkar aldrei. Það er Logi,“ segir Rúnar Freyr og vísar í sjónvarpsstjörnuna Loga Bergmann Eiðsson. „Ég er aðeins að hjálpa Loga því hann hættir bráðum að hafa andlit í sjónvarp. Þetta gamla andlit hentar útvarpi mjög vel því röddin stendur fyrir sínu,“ segir Rúnar Freyr kíminn. „Það er mjög gott að vinna með Loga. Við erum fínir vinir. Hann var alltaf að ráða mig í Spurningabombuna og ég ákvað að borga honum til baka með því að ráða hann í þáttinn,“ segir leikarinn en Bakaríið er í loftinu alla laugardaga frá 9 til 12.
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Sjá meira