"Hann hættir bráðum að hafa andlit í sjónvarp“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. október 2014 14:30 Haus Loga var klipptur inn á búk Jóa. „Jói er greinilega orðinn of stór fyrir Ísland. Hann er farinn til Marokkó og það er voðalegt leyndarmál hvað hann er að gera þar. Hollywood bara kallaði,“ segir leikarinn og dagskrárgerðarmaðurinn Rúnar Freyr Gíslason. Hann hefur undanfarna mánuði stjórnað útvarpsþættinum Bakaríið á Bylgjunni með leikaranum Jóhannesi Hauki Jóhannessyni, eða Jóa eins og hann er kallaður í daglegu tali. Nú er Jóhannes hins vegar í Marokkó við tökur á bandarískri sjónvarpsseríu og snýr ekki aftur fyrr en um miðjan desember. Rúnar Freyr dó ekki ráðalaus og fékk mann í hans stað. „Þegar svona gerist þá nær maður í mann sem klikkar aldrei. Það er Logi,“ segir Rúnar Freyr og vísar í sjónvarpsstjörnuna Loga Bergmann Eiðsson. „Ég er aðeins að hjálpa Loga því hann hættir bráðum að hafa andlit í sjónvarp. Þetta gamla andlit hentar útvarpi mjög vel því röddin stendur fyrir sínu,“ segir Rúnar Freyr kíminn. „Það er mjög gott að vinna með Loga. Við erum fínir vinir. Hann var alltaf að ráða mig í Spurningabombuna og ég ákvað að borga honum til baka með því að ráða hann í þáttinn,“ segir leikarinn en Bakaríið er í loftinu alla laugardaga frá 9 til 12. Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
„Jói er greinilega orðinn of stór fyrir Ísland. Hann er farinn til Marokkó og það er voðalegt leyndarmál hvað hann er að gera þar. Hollywood bara kallaði,“ segir leikarinn og dagskrárgerðarmaðurinn Rúnar Freyr Gíslason. Hann hefur undanfarna mánuði stjórnað útvarpsþættinum Bakaríið á Bylgjunni með leikaranum Jóhannesi Hauki Jóhannessyni, eða Jóa eins og hann er kallaður í daglegu tali. Nú er Jóhannes hins vegar í Marokkó við tökur á bandarískri sjónvarpsseríu og snýr ekki aftur fyrr en um miðjan desember. Rúnar Freyr dó ekki ráðalaus og fékk mann í hans stað. „Þegar svona gerist þá nær maður í mann sem klikkar aldrei. Það er Logi,“ segir Rúnar Freyr og vísar í sjónvarpsstjörnuna Loga Bergmann Eiðsson. „Ég er aðeins að hjálpa Loga því hann hættir bráðum að hafa andlit í sjónvarp. Þetta gamla andlit hentar útvarpi mjög vel því röddin stendur fyrir sínu,“ segir Rúnar Freyr kíminn. „Það er mjög gott að vinna með Loga. Við erum fínir vinir. Hann var alltaf að ráða mig í Spurningabombuna og ég ákvað að borga honum til baka með því að ráða hann í þáttinn,“ segir leikarinn en Bakaríið er í loftinu alla laugardaga frá 9 til 12.
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira