Ferguson: Rétt hjá Van Gaal að stokka upp spilin strax Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. október 2014 08:45 Sir Alex Ferguson og Louis van Gaal áttust nokkrum sinnum við áður en Ferguson lét af störfum hjá Man. United. vísir/getty Sir Alex Ferguson, sigursælasti knattspyrnustjóri Manchester United og Bretlands frá upphafi, segir núverandi stjóra liðsins, Louis van Gaal, hafa gert rétt með að endurbyggja liðið strax og gera það að sínu. Hollendingurinn var með veskið á lofti í sumar og eyddi 150 milljónum punda í sex leikmenn í , þar af borgaði United hæsta verð í sögu enska boltans þegar það fékk Ángel di María til sín fyrir 59,7 milljónir punda frá Real Madrid. Uppaldir strákar á borð við DannyWelbeck og TomCleverley voru sendir sendir burt og þá fóru þrír aðrir leikmenn úr einni bestu varnarlínu sem sést hefur í ensku úrvalsdeildinni; NemanjaVidic, Rio Ferdinand og PatriceEvra.David Moyes var ekki jafnöflugur á leikmannamarkaðnum í fyrra, en hann fékk aðeins til sín Belgann MarouaneFellaini og í byrjun árs borgaði United fúlgur fjár fyrir Spánverjann Juan Mata sem kom frá Chelsea. Eins og allir vita gengu hlutirnir ekki upp hjá Moyes. MUTV frumsýnir á mánudagskvöldið heimildamyndina „Sir Alex: Life after management“, en brot úr henni hafa birst á vefsíðu Daily Telegraph. Þar ræðir Ferguson meðal annars um stefnu Van Gaal og hversu ánægður hann sé með hana. „Louis van Gaal gerði margar breytingar og þegar ég hugsa um þetta þá gerði hann rétt með að stokka upp spilin og byggja sitt eigið lið. Hann hefur reynsluna og hæfileikana til að gera þetta. Mér finnst algjör snilld hvernig hann hefur nálgast verkefnið,“ segir Sir Alex Ferguson. Enski boltinn Tengdar fréttir Falcao og De Gea tryggðu United sigur | Sjáðu mörkin Manchester United vann annan sigur sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Everton 2-1 á Old Trafford í Manchester. 5. október 2014 00:01 Þjálfari Argentínu: Di María var kjarakaup Gerardo Martino þjálfari argentínska landsliðsins í fótbolta segir enska úrvalsdeildarliðið Manchester United hafa gert kostakaup þegar liðið keypti Ángel di María frá Real Madrid fyrir tæplega 60 milljónir punda. 5. október 2014 22:15 Di Maria nýtur hörkunnar í enska boltanum Argentínski sóknartengiliðurinn Angel di Maria hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United segist njóta hörkunnar og hraðans í ensku úrvalsdeildinni. 5. október 2014 06:00 Messan: Afskaplega slakur varnarleikur | Myndband Ríkharður Daðason, sérfræðingur Messunnar, var ekki hrifinn af varnarleik Everton í 1-2 tapinu gegn Manchester United um helgina. 7. október 2014 21:15 Misstirðu af mörkum helgarinnar? Öll mörkin úr enska boltanum eru á Vísi og meira til. 6. október 2014 09:29 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Sir Alex Ferguson, sigursælasti knattspyrnustjóri Manchester United og Bretlands frá upphafi, segir núverandi stjóra liðsins, Louis van Gaal, hafa gert rétt með að endurbyggja liðið strax og gera það að sínu. Hollendingurinn var með veskið á lofti í sumar og eyddi 150 milljónum punda í sex leikmenn í , þar af borgaði United hæsta verð í sögu enska boltans þegar það fékk Ángel di María til sín fyrir 59,7 milljónir punda frá Real Madrid. Uppaldir strákar á borð við DannyWelbeck og TomCleverley voru sendir sendir burt og þá fóru þrír aðrir leikmenn úr einni bestu varnarlínu sem sést hefur í ensku úrvalsdeildinni; NemanjaVidic, Rio Ferdinand og PatriceEvra.David Moyes var ekki jafnöflugur á leikmannamarkaðnum í fyrra, en hann fékk aðeins til sín Belgann MarouaneFellaini og í byrjun árs borgaði United fúlgur fjár fyrir Spánverjann Juan Mata sem kom frá Chelsea. Eins og allir vita gengu hlutirnir ekki upp hjá Moyes. MUTV frumsýnir á mánudagskvöldið heimildamyndina „Sir Alex: Life after management“, en brot úr henni hafa birst á vefsíðu Daily Telegraph. Þar ræðir Ferguson meðal annars um stefnu Van Gaal og hversu ánægður hann sé með hana. „Louis van Gaal gerði margar breytingar og þegar ég hugsa um þetta þá gerði hann rétt með að stokka upp spilin og byggja sitt eigið lið. Hann hefur reynsluna og hæfileikana til að gera þetta. Mér finnst algjör snilld hvernig hann hefur nálgast verkefnið,“ segir Sir Alex Ferguson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Falcao og De Gea tryggðu United sigur | Sjáðu mörkin Manchester United vann annan sigur sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Everton 2-1 á Old Trafford í Manchester. 5. október 2014 00:01 Þjálfari Argentínu: Di María var kjarakaup Gerardo Martino þjálfari argentínska landsliðsins í fótbolta segir enska úrvalsdeildarliðið Manchester United hafa gert kostakaup þegar liðið keypti Ángel di María frá Real Madrid fyrir tæplega 60 milljónir punda. 5. október 2014 22:15 Di Maria nýtur hörkunnar í enska boltanum Argentínski sóknartengiliðurinn Angel di Maria hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United segist njóta hörkunnar og hraðans í ensku úrvalsdeildinni. 5. október 2014 06:00 Messan: Afskaplega slakur varnarleikur | Myndband Ríkharður Daðason, sérfræðingur Messunnar, var ekki hrifinn af varnarleik Everton í 1-2 tapinu gegn Manchester United um helgina. 7. október 2014 21:15 Misstirðu af mörkum helgarinnar? Öll mörkin úr enska boltanum eru á Vísi og meira til. 6. október 2014 09:29 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Falcao og De Gea tryggðu United sigur | Sjáðu mörkin Manchester United vann annan sigur sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Everton 2-1 á Old Trafford í Manchester. 5. október 2014 00:01
Þjálfari Argentínu: Di María var kjarakaup Gerardo Martino þjálfari argentínska landsliðsins í fótbolta segir enska úrvalsdeildarliðið Manchester United hafa gert kostakaup þegar liðið keypti Ángel di María frá Real Madrid fyrir tæplega 60 milljónir punda. 5. október 2014 22:15
Di Maria nýtur hörkunnar í enska boltanum Argentínski sóknartengiliðurinn Angel di Maria hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United segist njóta hörkunnar og hraðans í ensku úrvalsdeildinni. 5. október 2014 06:00
Messan: Afskaplega slakur varnarleikur | Myndband Ríkharður Daðason, sérfræðingur Messunnar, var ekki hrifinn af varnarleik Everton í 1-2 tapinu gegn Manchester United um helgina. 7. október 2014 21:15
Misstirðu af mörkum helgarinnar? Öll mörkin úr enska boltanum eru á Vísi og meira til. 6. október 2014 09:29