Williams vill fara að vinna keppnir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. ágúst 2014 22:00 Smedley vill fara að vinna keppnir. Vísir/Getty Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. Smedley vill meina að Mercedes liðið eigi ekki að vera fyrirstaða á næstu brautum.Vallteri Bottas náði öðru sæti í breksa kappakstrinum og endurtók svo leikinn í þeim þýska. Finninn hafði þegar náð þriðja sæti í austurrísku keppninni. Hann er í fjórða sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna en Williams er einnig í fjórða sæti í keppni bílasmiða. Belgíski kappaksturinn er næstur á keppnisdagatalinu. Hann fer fram 24. ágúst. Þar á eftir kemur ítalski kappaksturinn sem fer fram 7. september. „Það er mögulegt,“ sagði Smedley aðspurður hvort Williams gæti unnið umræddar keppnir. Báðar brautirnar henta vel bílum með mikinn hámarkshraða. Fá lið hafa getað keppt við Williams í hraða á tímabilinu. Meira að segja Mercedes hefur ekki haft svör við hraða Williams bílanna. „Báðar þessar brautir henta okkar bíl vel, að ég tel. Það er aðallega vegna þess að þær eru mjög hraðar, hvert hestafl sem þú hefur fram yfir aðra er meira virði þar en annarsstaðar, loftflæðið er líka mikilvægt, sérstaklega á Spa (brautin í Belgíu),“ sagði Smedley sem vill fara að sjá sigurhugarfar innan liðsins. „Eins og ég hef oft sagt, markmið liðsins er að verða heimsmeistari, til að gera það þarf það að vinna alla. Ég held það viti allir að heimsmeistarakeppnin er frekar einsleit í ár, en það stöðvar okkur ekki í að undirbúa yfirráð á komandi árum,“ sagði Smedley. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Heimamaður vann á Hockenheim Nico Rosberg á Mercedes vann þýska kappaksturinn um helgina. Það var í fyrsta sinn sem þjóðverji vinnur Formúlu 1 keppni í Þýskalandi í þýskum bíl. Hvað eru mörg Þ í því? 21. júlí 2014 23:00 Daniel Ricciardo fyrstur í mark í Ungverjalandi Daniel Ricciardo á Red Bull varð fyrstur, Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 27. júlí 2014 13:58 Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. Smedley vill meina að Mercedes liðið eigi ekki að vera fyrirstaða á næstu brautum.Vallteri Bottas náði öðru sæti í breksa kappakstrinum og endurtók svo leikinn í þeim þýska. Finninn hafði þegar náð þriðja sæti í austurrísku keppninni. Hann er í fjórða sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna en Williams er einnig í fjórða sæti í keppni bílasmiða. Belgíski kappaksturinn er næstur á keppnisdagatalinu. Hann fer fram 24. ágúst. Þar á eftir kemur ítalski kappaksturinn sem fer fram 7. september. „Það er mögulegt,“ sagði Smedley aðspurður hvort Williams gæti unnið umræddar keppnir. Báðar brautirnar henta vel bílum með mikinn hámarkshraða. Fá lið hafa getað keppt við Williams í hraða á tímabilinu. Meira að segja Mercedes hefur ekki haft svör við hraða Williams bílanna. „Báðar þessar brautir henta okkar bíl vel, að ég tel. Það er aðallega vegna þess að þær eru mjög hraðar, hvert hestafl sem þú hefur fram yfir aðra er meira virði þar en annarsstaðar, loftflæðið er líka mikilvægt, sérstaklega á Spa (brautin í Belgíu),“ sagði Smedley sem vill fara að sjá sigurhugarfar innan liðsins. „Eins og ég hef oft sagt, markmið liðsins er að verða heimsmeistari, til að gera það þarf það að vinna alla. Ég held það viti allir að heimsmeistarakeppnin er frekar einsleit í ár, en það stöðvar okkur ekki í að undirbúa yfirráð á komandi árum,“ sagði Smedley.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Heimamaður vann á Hockenheim Nico Rosberg á Mercedes vann þýska kappaksturinn um helgina. Það var í fyrsta sinn sem þjóðverji vinnur Formúlu 1 keppni í Þýskalandi í þýskum bíl. Hvað eru mörg Þ í því? 21. júlí 2014 23:00 Daniel Ricciardo fyrstur í mark í Ungverjalandi Daniel Ricciardo á Red Bull varð fyrstur, Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 27. júlí 2014 13:58 Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bílskúrinn: Heimamaður vann á Hockenheim Nico Rosberg á Mercedes vann þýska kappaksturinn um helgina. Það var í fyrsta sinn sem þjóðverji vinnur Formúlu 1 keppni í Þýskalandi í þýskum bíl. Hvað eru mörg Þ í því? 21. júlí 2014 23:00
Daniel Ricciardo fyrstur í mark í Ungverjalandi Daniel Ricciardo á Red Bull varð fyrstur, Fernando Alonso á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 27. júlí 2014 13:58
Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00
Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45
Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00
Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52