Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. maí 2014 15:52 Ótrúlegt afrek hjá Kiel vísir/getty Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. Liðin enduðu bæði með 59 stig en Kiel varð meistari á betri markamun. Ótrúlegt afrek hjá Kiel því þegar leikirnir hófust í dag var Löwen með betri markatölu sem nam sjö mörkum. Þegar flautað var til hálfleiks hafði Kiel unnið upp markamuninn. Kiel var níu mörkum fyrir 17-8 og Rhein-Neckar Löwen aðeins tveimur mörkum yfir 21-19. Löwen byrjaði betur í seinni hálfleik og kom sér aftur í góða stöðu en gaf eftir er leið á leikinn en liðið náði mest átta marka forystu, sem hefði dugað liðinu til að landa titlinum. Kiel sýndi styrk sinn gegn meiðslahrjáðu liði Dags Sigurðssonar, keyrði allan tímann og lék frábærlega.Filip Jicha skoraði 11 mörk fyrir liði og fór mikinn. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 4 mörk og Aron Pálmarsson 2. Enn og aftur stendur Alfreð Gíslason uppi sem sigurvegari með Kiel.Alexander Petersson skoraði 3 mörk fyrir Löwen sem varð að sætta sig við annað sæti deildarinnar. Hornamaðurinn ótrúlegi, Uwe Gensheimer skoraði 15 mörk fyrir Löwen.Oddur Gretarsson skoraði 6 mörk fyrir Emsdetten og Ernir Hrafn Arnarson 1 í 30-23 tapi gegn HSV.Heiðmar Felixsson skoraði 1 mark fyrir Hannover-Burgdorf sem tapaði 32-26 fyrir Melsungen á útivelli. Bergishcer tapaði heima gegn Lübbecke 29-25 en það kom ekki að sök því liðið hafði þegar tryggt sér sæti í úrvalsdeildinni að ári. Björgvin Páll Gústavsson varði 6 skot í marki Bergischer.Vignir Svavarsson skoraði 2 mörk í sex marka tapi Minden gegn Magdeburg 38-32. Flensburg skellti Eisenach 26-20. Bjarki Már Elísson skoraði 5 mörk fyrir Eisenach sem var fallið í 1. deild fyrir nokkru síðan. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira
Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. Liðin enduðu bæði með 59 stig en Kiel varð meistari á betri markamun. Ótrúlegt afrek hjá Kiel því þegar leikirnir hófust í dag var Löwen með betri markatölu sem nam sjö mörkum. Þegar flautað var til hálfleiks hafði Kiel unnið upp markamuninn. Kiel var níu mörkum fyrir 17-8 og Rhein-Neckar Löwen aðeins tveimur mörkum yfir 21-19. Löwen byrjaði betur í seinni hálfleik og kom sér aftur í góða stöðu en gaf eftir er leið á leikinn en liðið náði mest átta marka forystu, sem hefði dugað liðinu til að landa titlinum. Kiel sýndi styrk sinn gegn meiðslahrjáðu liði Dags Sigurðssonar, keyrði allan tímann og lék frábærlega.Filip Jicha skoraði 11 mörk fyrir liði og fór mikinn. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 4 mörk og Aron Pálmarsson 2. Enn og aftur stendur Alfreð Gíslason uppi sem sigurvegari með Kiel.Alexander Petersson skoraði 3 mörk fyrir Löwen sem varð að sætta sig við annað sæti deildarinnar. Hornamaðurinn ótrúlegi, Uwe Gensheimer skoraði 15 mörk fyrir Löwen.Oddur Gretarsson skoraði 6 mörk fyrir Emsdetten og Ernir Hrafn Arnarson 1 í 30-23 tapi gegn HSV.Heiðmar Felixsson skoraði 1 mark fyrir Hannover-Burgdorf sem tapaði 32-26 fyrir Melsungen á útivelli. Bergishcer tapaði heima gegn Lübbecke 29-25 en það kom ekki að sök því liðið hafði þegar tryggt sér sæti í úrvalsdeildinni að ári. Björgvin Páll Gústavsson varði 6 skot í marki Bergischer.Vignir Svavarsson skoraði 2 mörk í sex marka tapi Minden gegn Magdeburg 38-32. Flensburg skellti Eisenach 26-20. Bjarki Már Elísson skoraði 5 mörk fyrir Eisenach sem var fallið í 1. deild fyrir nokkru síðan.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira