„Magic“ Johnson á Íslandi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. júlí 2014 16:20 „Magic“ Johnson stoppaði hér á landi. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Earvin „Magic“ Johnson stoppaði hér á landi fyrr í dag. Flugvél hans lenti á Keflavíkurflugvelli og var hún fyllt af eldsneyti. „Magic“ var í gær staddur í París, ásamt eiginkonu sinni Cookie og vinahjónum þeirra, eins og kemur fram á Twitter-síðu kappans.„Magic“ Johnson er einn þekktasti körfuboltaleikmaður sögunnar. Hann gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers á níunda áratug síðustu aldar. Hann neyddist til þess að hætta í körfubolta eftir að hann sýktist af HIV-veirunni. Hann tilkynnti að hann væri smitaður í nóvember 1991. Hann hætti iðkun körfuknattleiks um stund eftir það, en byrjaði tvisvar sinnum aftur. Hann spilaði stjörnuleikinn 1992 og lék svo 32 leiki með Lakers fjórum árum síðar, árið 1996. Hann var þá 36 ára. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif kappans, sem var þekktur fyrir gullfallegar sendingar. Hann leiddi hið svokallaða „Showtime“ lið Lakers áfram og vann fimm meistaratitla, var þrisvar kosinn verðmætasti leikmaður NBA og vann eina gullmedalíu á Ólympíuleikunum með Draumaliðinu svokallaða. With @cjbycookie and our friends Dennis and Gina outside of the world famous Hotel de Paris! pic.twitter.com/DlN8JtrFeJ— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) July 21, 2014 NBA Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Earvin „Magic“ Johnson stoppaði hér á landi fyrr í dag. Flugvél hans lenti á Keflavíkurflugvelli og var hún fyllt af eldsneyti. „Magic“ var í gær staddur í París, ásamt eiginkonu sinni Cookie og vinahjónum þeirra, eins og kemur fram á Twitter-síðu kappans.„Magic“ Johnson er einn þekktasti körfuboltaleikmaður sögunnar. Hann gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers á níunda áratug síðustu aldar. Hann neyddist til þess að hætta í körfubolta eftir að hann sýktist af HIV-veirunni. Hann tilkynnti að hann væri smitaður í nóvember 1991. Hann hætti iðkun körfuknattleiks um stund eftir það, en byrjaði tvisvar sinnum aftur. Hann spilaði stjörnuleikinn 1992 og lék svo 32 leiki með Lakers fjórum árum síðar, árið 1996. Hann var þá 36 ára. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif kappans, sem var þekktur fyrir gullfallegar sendingar. Hann leiddi hið svokallaða „Showtime“ lið Lakers áfram og vann fimm meistaratitla, var þrisvar kosinn verðmætasti leikmaður NBA og vann eina gullmedalíu á Ólympíuleikunum með Draumaliðinu svokallaða. With @cjbycookie and our friends Dennis and Gina outside of the world famous Hotel de Paris! pic.twitter.com/DlN8JtrFeJ— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) July 21, 2014
NBA Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira