Lánshæfiseinkun Landsvirkjunar hækkuð Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2014 14:51 Vísir/Vilhelm Matsfyrirtækið Standard and Poor’s hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar. Lánshæfiseinkun hækkaði einnig hjá Ríkissjóði íslands fyrr í mánuðinum. Undanfarin ár hefur Landsvirkjun unnið að því að borga niður skuldir en á síðasta ári lækkuðu skuldir félagsins um 395 milljónir dala. Tengdar fréttir Bjarni segir hugsanlegt að lífeyrissjóðir eignist hlut í Landsvirkjun Í ávarpi sínu á ársfundi Landsvirkjunar sagðist Bjarni opinn fyrir því að selja Landsvirkjun til lífeyrissjóða til lengri tíma í dreifðu eignasafni. 20. maí 2014 16:25 Sigmundur ósammála Bjarna um sölu Landsvirkjunar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði á opnum fundi í Ólafsfirði í gærkvöld að hann vildi ekki breyta eignarhaldi ríkisins í Landsvirkjun 28. maí 2014 11:03 Skuldir Landsvirkjunar hafa lækkað um 45 milljarða króna frá 2009 Þrátt fyrir metraforkusölu var fyrirtækið rekið með tapi, að mestu vegna lækkandi álverðs. 20. maí 2014 15:42 Orkuskortur stöðvar ekki sæstrenginn út Fyrirtæki í orkufrekum iðnaði geta ekki gengið að því vísu að fá keypta orku frá Landsvirkjun. Fyrirtækið segir eftirspurn meiri en framboðið. Á sama tíma eru uppi áform um lagningu sæstrengs fyrir umframorku til meginlands Evrópu. 23. júlí 2014 12:00 Landsvirkjun skuldaði 268 milljarða í lok ársins 2013 Tekjur Landsvirkjunar hafa verið tengdar álverði sem hefur lækkað mikið. 20. maí 2014 18:15 Skapar um 400 ný störf Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials hefur ákveðið að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Arionbanki muni annast fjármögnun verkefnisins, og að fyrir liggi viljayfirlýsing um kaup á orku frá Landsvirkjun og Orku Náttúrunnar (ON Power). 15. júlí 2014 22:57 Vill selja lífeyrissjóðum 10-20% í Landsvirkjun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill stefna að því að ná samstöðu á næstu mánuðum um að tíu til tuttugu prósenta hlutur í Landsvirkjun verði seldur til lífeyrissjóða. 20. maí 2014 19:46 Eygló tekur ekki í mál að selja Landsvirkjun til lífeyrissjóða Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir ekki koma til greina að selja hluta af eignarhluta ríkisins í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vakti máls á því í gær á ársfundi Landsvirkjunar þar sem hann sagði að stefna skuli að því að afnema ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsvirkjunar. 21. maí 2014 08:22 Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Matsfyrirtækið Standard and Poor’s hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar. Lánshæfiseinkun hækkaði einnig hjá Ríkissjóði íslands fyrr í mánuðinum. Undanfarin ár hefur Landsvirkjun unnið að því að borga niður skuldir en á síðasta ári lækkuðu skuldir félagsins um 395 milljónir dala.
Tengdar fréttir Bjarni segir hugsanlegt að lífeyrissjóðir eignist hlut í Landsvirkjun Í ávarpi sínu á ársfundi Landsvirkjunar sagðist Bjarni opinn fyrir því að selja Landsvirkjun til lífeyrissjóða til lengri tíma í dreifðu eignasafni. 20. maí 2014 16:25 Sigmundur ósammála Bjarna um sölu Landsvirkjunar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði á opnum fundi í Ólafsfirði í gærkvöld að hann vildi ekki breyta eignarhaldi ríkisins í Landsvirkjun 28. maí 2014 11:03 Skuldir Landsvirkjunar hafa lækkað um 45 milljarða króna frá 2009 Þrátt fyrir metraforkusölu var fyrirtækið rekið með tapi, að mestu vegna lækkandi álverðs. 20. maí 2014 15:42 Orkuskortur stöðvar ekki sæstrenginn út Fyrirtæki í orkufrekum iðnaði geta ekki gengið að því vísu að fá keypta orku frá Landsvirkjun. Fyrirtækið segir eftirspurn meiri en framboðið. Á sama tíma eru uppi áform um lagningu sæstrengs fyrir umframorku til meginlands Evrópu. 23. júlí 2014 12:00 Landsvirkjun skuldaði 268 milljarða í lok ársins 2013 Tekjur Landsvirkjunar hafa verið tengdar álverði sem hefur lækkað mikið. 20. maí 2014 18:15 Skapar um 400 ný störf Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials hefur ákveðið að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Arionbanki muni annast fjármögnun verkefnisins, og að fyrir liggi viljayfirlýsing um kaup á orku frá Landsvirkjun og Orku Náttúrunnar (ON Power). 15. júlí 2014 22:57 Vill selja lífeyrissjóðum 10-20% í Landsvirkjun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill stefna að því að ná samstöðu á næstu mánuðum um að tíu til tuttugu prósenta hlutur í Landsvirkjun verði seldur til lífeyrissjóða. 20. maí 2014 19:46 Eygló tekur ekki í mál að selja Landsvirkjun til lífeyrissjóða Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir ekki koma til greina að selja hluta af eignarhluta ríkisins í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vakti máls á því í gær á ársfundi Landsvirkjunar þar sem hann sagði að stefna skuli að því að afnema ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsvirkjunar. 21. maí 2014 08:22 Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Bjarni segir hugsanlegt að lífeyrissjóðir eignist hlut í Landsvirkjun Í ávarpi sínu á ársfundi Landsvirkjunar sagðist Bjarni opinn fyrir því að selja Landsvirkjun til lífeyrissjóða til lengri tíma í dreifðu eignasafni. 20. maí 2014 16:25
Sigmundur ósammála Bjarna um sölu Landsvirkjunar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði á opnum fundi í Ólafsfirði í gærkvöld að hann vildi ekki breyta eignarhaldi ríkisins í Landsvirkjun 28. maí 2014 11:03
Skuldir Landsvirkjunar hafa lækkað um 45 milljarða króna frá 2009 Þrátt fyrir metraforkusölu var fyrirtækið rekið með tapi, að mestu vegna lækkandi álverðs. 20. maí 2014 15:42
Orkuskortur stöðvar ekki sæstrenginn út Fyrirtæki í orkufrekum iðnaði geta ekki gengið að því vísu að fá keypta orku frá Landsvirkjun. Fyrirtækið segir eftirspurn meiri en framboðið. Á sama tíma eru uppi áform um lagningu sæstrengs fyrir umframorku til meginlands Evrópu. 23. júlí 2014 12:00
Landsvirkjun skuldaði 268 milljarða í lok ársins 2013 Tekjur Landsvirkjunar hafa verið tengdar álverði sem hefur lækkað mikið. 20. maí 2014 18:15
Skapar um 400 ný störf Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials hefur ákveðið að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Arionbanki muni annast fjármögnun verkefnisins, og að fyrir liggi viljayfirlýsing um kaup á orku frá Landsvirkjun og Orku Náttúrunnar (ON Power). 15. júlí 2014 22:57
Vill selja lífeyrissjóðum 10-20% í Landsvirkjun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill stefna að því að ná samstöðu á næstu mánuðum um að tíu til tuttugu prósenta hlutur í Landsvirkjun verði seldur til lífeyrissjóða. 20. maí 2014 19:46
Eygló tekur ekki í mál að selja Landsvirkjun til lífeyrissjóða Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir ekki koma til greina að selja hluta af eignarhluta ríkisins í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vakti máls á því í gær á ársfundi Landsvirkjunar þar sem hann sagði að stefna skuli að því að afnema ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsvirkjunar. 21. maí 2014 08:22
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent