Þurfum að spila betur á sunnudaginn Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. júní 2014 14:14 Guðjón Valur Sigurðsson í leik Íslands gegn Portúgal á dögunum. Vísir/Stefán „Við ætlum okkur áfram, við vitum að við þurfum að vinna og auðvitað helst með meira en einu þótt við höfum skorað mörg mörk úti,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, þegar Vísir heyrði í honum eftir blaðamannafund sem haldinn var í dag. „Leikurinn úti var fínn á stórum köflum en ekki heilt yfir. Það var margt jákvætt í þessu og við þurfum að spila betur í sunnudaginn sem við munum gera. Ég hef fulla trú á því.“ Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel á köflum í leiknum og leiddu með fjórum mörkum þegar korter var eftir af leiknum. Seinasta kortið breyttu Bosníumenn hinsvegar í 5-1 vörn sem íslenska liðinu gekk illa að leysa. „Það var gott flæði í sóknarleiknum gegn 6-0 vörninni en okkur gekk þegar þeir skiptu í 5-1 vörnina. Við eigum að leysa það betur. Það vantaði herslumuninn úti í Bosníu.“ Guðjón Valur skrifaði undir tveggja ára samning hjá Barcelona á dögunum. Félagsskiptin höfu lengi legið í loftinu en gengu loksins í gegn á föstudaginn síðastliðinn. „Það vissu held ég flestir af þessu en ég hlýddi fyrirmælunum og vildi ekkert segja. Ég var ekkert að missa neinn svefn yfir því að mega ekki segja frá þessu en það er auðveldara að mega segja frá. Við höfum haft tíma til þess að koma okkur fyrir í borginni og það á allt að vera klárt núna.“ Barcelona varð spænskur meistari í handbolta á dögunum en datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótboltalið Barcelona þekkja flestir en þeir eru einnig með stórlið í körfubolta. „Þetta er stærsta íþróttafélag í heimi og það verður gaman að spila þar og sjá hvernig klúbburinn virkar,“ sagði Guðjón. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron í hópnum gegn Bosníu Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn. 12. júní 2014 13:05 Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
„Við ætlum okkur áfram, við vitum að við þurfum að vinna og auðvitað helst með meira en einu þótt við höfum skorað mörg mörk úti,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, þegar Vísir heyrði í honum eftir blaðamannafund sem haldinn var í dag. „Leikurinn úti var fínn á stórum köflum en ekki heilt yfir. Það var margt jákvætt í þessu og við þurfum að spila betur í sunnudaginn sem við munum gera. Ég hef fulla trú á því.“ Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel á köflum í leiknum og leiddu með fjórum mörkum þegar korter var eftir af leiknum. Seinasta kortið breyttu Bosníumenn hinsvegar í 5-1 vörn sem íslenska liðinu gekk illa að leysa. „Það var gott flæði í sóknarleiknum gegn 6-0 vörninni en okkur gekk þegar þeir skiptu í 5-1 vörnina. Við eigum að leysa það betur. Það vantaði herslumuninn úti í Bosníu.“ Guðjón Valur skrifaði undir tveggja ára samning hjá Barcelona á dögunum. Félagsskiptin höfu lengi legið í loftinu en gengu loksins í gegn á föstudaginn síðastliðinn. „Það vissu held ég flestir af þessu en ég hlýddi fyrirmælunum og vildi ekkert segja. Ég var ekkert að missa neinn svefn yfir því að mega ekki segja frá þessu en það er auðveldara að mega segja frá. Við höfum haft tíma til þess að koma okkur fyrir í borginni og það á allt að vera klárt núna.“ Barcelona varð spænskur meistari í handbolta á dögunum en datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótboltalið Barcelona þekkja flestir en þeir eru einnig með stórlið í körfubolta. „Þetta er stærsta íþróttafélag í heimi og það verður gaman að spila þar og sjá hvernig klúbburinn virkar,“ sagði Guðjón.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron í hópnum gegn Bosníu Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn. 12. júní 2014 13:05 Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Aron í hópnum gegn Bosníu Aron Pálmarsson verður með Íslandi í seinni leiknum gegn Bosníu í Höllinni á laugardaginn. 12. júní 2014 13:05