Innlent

Grunnskólanemar á leið í sumarfrí

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Nemendur í 5. bekk tóku lagið í morgun.
Nemendur í 5. bekk tóku lagið í morgun. Vísir/Sigurjón
Nemendur í 5. bekk í Hlíðaskóla í Reykjavík voru á meðal þeirra sem útskrifuðust í dag úr bekk sínum og eru á leiðinni í sumarfrí.

Skólaslit voru hjá nokkrum bekkjum grunnskóla í gær en hjá öðrum í dag. Framundan er sumarfrí og vonandi verður tíðin góð fyrir nemendur í sumar sem og aðra landsmenn.

Nemendur mæta svo aftur til leiks í ágúst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×