Lífið

Reyna að gera heiminn að betri stað

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Tímaritið Forbes bauð til ráðstefnu í gærkvöldi í New York þar sem fjölmargar stjörnur úr ýmsum geirum mættu.

Markmið ráðstefnunnar var að leiða saman konur úr ýmsum áttum sem geta haft áhrif á heiminn og gert hann að betri stað.

Aðeins var um boðsmiða að ræða á ráðstefnuna og var hver einstaklingur sérvalinn til að taka þátt í verkefninu.

Jessica Simpson.
Diane Von Furstenberg.
Goldie Hawn.
Felicity Huffman.
Kathy Ireland.
Tory Burch.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.