Lífið

Hraust í heilsuteiti

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Útgáfu bókarinnar The Body Doesn't Lie eftir Vicky Vlachonis var fagnað í Los Angeles í gær.

Í bókinni eru kynntar ýmsar leiðir til að yrkja sál og líkama en fjölmargar stjörnur mættu í teitið.

Þar á meðal var leikkonan Gwyneth Paltrow en hún skrifar stuttan formála í bókinni.

Jennifer Meyer og Dakota Johnson.
Gwyneth Paltrow, Vicky Vlachonis og Cameron Diaz.
Leslie Mann og Joel Madden.
Maria Menounos og Elizabeth Berkley.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.