Lífið

Notar söngleiki til að slaka á

Ritstjórn Lífsins skrifar
Gaman að syngja og dansa.
Gaman að syngja og dansa. Vísir/Getty
Leikkonan Michelle Williams slakar best á þegar hún er að syngja og dansa.

Leikkonan segir frá því að hún hafi verið mjög glöð og upplifað mikið frelsi þegar hún tók upp dans-og söngvasenur í myndinni My Week with Marilyn. 

„Þetta er eins og hugleiðsla fyrir mig. Þú ert að hugsa um svo mikið í einu að þú hefur ekki tíma til að spá í hvernig þú lítur út eða hvort þú sért að standa þig. Mjög mikið frelsi."

Williams er þessa dagana að ljúka við tökur á myndinni Suite Francaise ásamt leikkonunni Margot Robbie






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.