Afglæpavæðing fjárhættuspila Jónína Stefánsdóttir skrifar 2. apríl 2014 15:32 Stór og breiður hópur fólks sem hefur ánægju af fjárhættuspilum hér á landi. Það eru þó nokkrir ólöglegir spilaklúbbar starfandi á Íslandi og flestir þeirra eru staðsettir á höfuðborgarsvæðinu. Þessir ólöglegu klúbbar sinna mikilli eftirspurn eftir fjárhættuspilum. Það virðist engu skipta hversu oft lögreglan hefur afskipti af þessum stöðum, þeir standa ávallt opnir. Þetta eru staðreyndir sem við getum ekki litið fram hjá. Að reyna að draga úr eftirspurn með forræðishyggju er ekki endilega málið, í sumum tilfellum hefur það jafnvel þver öfug áhrif. Fólk alltaf til með að stunda fjárhættuspil. Hvort sem það er í gegnum netið, ólöglega spilaklúbba eða einfaldlega með því að tippa á Lengjunni. Þar sem spilaklúbbar eru ólöglegir hefur orðið til stór svartur markaður þar sem engin lög gilda. Starfsmenn sem greiða enga skatta. Spilarar sem greiða enga skatta og síðast en ekki síst klúbbar sem greiða enga skatta. Willum Þór Þórsson tók umræðuna á annað stig þegar hann lagði fram frumvarp sitt sem miðar að því að lögleiða spilahöll á Íslandi. Í 1. gr laganna kemur fram að starfsemin skuli fara fram undir opinberu eftirliti og henni verði sett almenn lagaumgjörð. Sú lagaumgjörð er að miklu leyti byggð á dönskum lögum um fjárhættuspil sem danir hafa góða reynslu af. Samkvæmt 1. mgr. 24. gr. laganna, kemur fram að viðskiptavinur getur óskað eftir því að honum verði ekki heimilaður aðgangur í spilahöllina og á grundvelli þeirrar skráningar sé leyfishafa heimilt að meina viðkomandi aðgang. Einnig kemur fram að samkvæmt 45. gr. skuli ráðherra stofna sjóð sem gegnir því hlutverki að stuðla að rannsóknum og eflingu meðferðarúrræða sem sporna eigi við spilafíkn. Auk þess skulu 3% af öllum spilaskatti sem innheimtur er renna til sjóðsins. Áður en fólk myndar sér endanlega skoðun á þessu máli langar mig til að hvetja til lesningar þessa frumvarps. Einsog staðan er í dag eru spilaklúbbar glæpastarfsemi sem að mínu mati þarf að afglæpavæða. Náum fjárhættuspilunum úr yðrum undirheimanna og komum þeim fyrir undir opinberu eftirliti innan um almenna lagaumgjörð. Ég er ekki einu sinni byrjuð að tala um ferðamenn, gjaldeyristekjur og ráðstefnur…Lesendur Vísis geta sent inn greinar á greinar@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Stór og breiður hópur fólks sem hefur ánægju af fjárhættuspilum hér á landi. Það eru þó nokkrir ólöglegir spilaklúbbar starfandi á Íslandi og flestir þeirra eru staðsettir á höfuðborgarsvæðinu. Þessir ólöglegu klúbbar sinna mikilli eftirspurn eftir fjárhættuspilum. Það virðist engu skipta hversu oft lögreglan hefur afskipti af þessum stöðum, þeir standa ávallt opnir. Þetta eru staðreyndir sem við getum ekki litið fram hjá. Að reyna að draga úr eftirspurn með forræðishyggju er ekki endilega málið, í sumum tilfellum hefur það jafnvel þver öfug áhrif. Fólk alltaf til með að stunda fjárhættuspil. Hvort sem það er í gegnum netið, ólöglega spilaklúbba eða einfaldlega með því að tippa á Lengjunni. Þar sem spilaklúbbar eru ólöglegir hefur orðið til stór svartur markaður þar sem engin lög gilda. Starfsmenn sem greiða enga skatta. Spilarar sem greiða enga skatta og síðast en ekki síst klúbbar sem greiða enga skatta. Willum Þór Þórsson tók umræðuna á annað stig þegar hann lagði fram frumvarp sitt sem miðar að því að lögleiða spilahöll á Íslandi. Í 1. gr laganna kemur fram að starfsemin skuli fara fram undir opinberu eftirliti og henni verði sett almenn lagaumgjörð. Sú lagaumgjörð er að miklu leyti byggð á dönskum lögum um fjárhættuspil sem danir hafa góða reynslu af. Samkvæmt 1. mgr. 24. gr. laganna, kemur fram að viðskiptavinur getur óskað eftir því að honum verði ekki heimilaður aðgangur í spilahöllina og á grundvelli þeirrar skráningar sé leyfishafa heimilt að meina viðkomandi aðgang. Einnig kemur fram að samkvæmt 45. gr. skuli ráðherra stofna sjóð sem gegnir því hlutverki að stuðla að rannsóknum og eflingu meðferðarúrræða sem sporna eigi við spilafíkn. Auk þess skulu 3% af öllum spilaskatti sem innheimtur er renna til sjóðsins. Áður en fólk myndar sér endanlega skoðun á þessu máli langar mig til að hvetja til lesningar þessa frumvarps. Einsog staðan er í dag eru spilaklúbbar glæpastarfsemi sem að mínu mati þarf að afglæpavæða. Náum fjárhættuspilunum úr yðrum undirheimanna og komum þeim fyrir undir opinberu eftirliti innan um almenna lagaumgjörð. Ég er ekki einu sinni byrjuð að tala um ferðamenn, gjaldeyristekjur og ráðstefnur…Lesendur Vísis geta sent inn greinar á greinar@visir.is. Greinunum þarf að fylgja mynd af höfundi.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun