Lífið

Íslenskir arkitektar fá lof að utan

Húsið þykir einstaklega fallegt.
Húsið þykir einstaklega fallegt.
PK Arkitektar hafa fengið einróma lof hönnuða og gagnrýnenda fyrir B25 húsið sem þeir hönnuðu á dögunum.

Hugmyndin á bakvið hönnun hússins er meðal annars að það eigi að líta út eins og heildstæð eining séð frá götunni. Virkar það sem einskonar þversögn við bakhlið hússins sem hefur að geyma stórt og opið rými.



Myndir af húsinu er hægt að skoða hér og lesa gagnrýni gagnrýnandans Brian Farmer.

Bakhlið hússins er með stórt opið rými.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.