Menntamálaráðherra hæstánægður Heimir Már Pétursson skrifar 4. apríl 2014 20:00 Menntamálaráðherra fagnar niðurstöðu kjarasamninganna. Þeir auki sveigjanleika í framhaldsskólakerfinu og séu fyrsta skrefið í átt að styttingu framhaldsskólanáms. Allir séu að lokum sigurvegarar og þá sérstaklega nemendur.Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra lagði áherslu á það við gerð þessara kjarasamninga að fram næðust kerfisbreytingar í framhaldsskólunum og á grundvelli þeirra væri hægt að bæta kjör kennara. Hann segir að um sé að ræða tímamótasamning. „Stór hluti hans snýr einmitt að kerfisbreytingu í framhaldsskólakerfinu og gerir okkur kleift að nútímavæða kerfið. Nýta betur tíma nemenda og þar með líka fjármuni og þannig rökstyðjum við þá hækkun sem kennararnir fá,“ segir menntamálaráðherra. Launin hækki en á móti verði til betra skólakerfi. Kennsludögum fjölgi og skil milli kennslu- og prófatíma séu afnumin. „En síðan er auðvitað gríðarlega stórt atriði sem snýr að breytingum á vinnumati kennara. Það er reyndar þannig búið um það í þessu samkomulagi, að fram þarf að fara samvinna á milli stjórnvalda og kennaranna sem á svo að ljúka með atkvæðagreiðslu kennara í febrúar,“ segir Illugi. Þetta auki allan sveigjanleika í framhaldsskólakerfinu. Samningarnir feli í sér skref til styttingar á framhaldsnáminu. „Við munum getað með þessum hætti haldið áfram að þróa námstímann til stúdentsprófs þannig að við förum að líkjast meira því sem gerist í löndunum í kring um okkur,“ segir hann.Eru allir að vinna í þessu máli? „Stærsti sigurvegarinn í þessu máli eru nemendur. Við munum fá betra skólakerfi með þessum breytingum og þar með er það þjóðin öll sem græðir. En vissulega gera þessir samningar okkur kleift að gera betur við kennarana. Kerfisbreytingarnar og þar með betri nýting á fjármunum standa þá undir þessum hækkunum,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Menntamálaráðherra fagnar niðurstöðu kjarasamninganna. Þeir auki sveigjanleika í framhaldsskólakerfinu og séu fyrsta skrefið í átt að styttingu framhaldsskólanáms. Allir séu að lokum sigurvegarar og þá sérstaklega nemendur.Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra lagði áherslu á það við gerð þessara kjarasamninga að fram næðust kerfisbreytingar í framhaldsskólunum og á grundvelli þeirra væri hægt að bæta kjör kennara. Hann segir að um sé að ræða tímamótasamning. „Stór hluti hans snýr einmitt að kerfisbreytingu í framhaldsskólakerfinu og gerir okkur kleift að nútímavæða kerfið. Nýta betur tíma nemenda og þar með líka fjármuni og þannig rökstyðjum við þá hækkun sem kennararnir fá,“ segir menntamálaráðherra. Launin hækki en á móti verði til betra skólakerfi. Kennsludögum fjölgi og skil milli kennslu- og prófatíma séu afnumin. „En síðan er auðvitað gríðarlega stórt atriði sem snýr að breytingum á vinnumati kennara. Það er reyndar þannig búið um það í þessu samkomulagi, að fram þarf að fara samvinna á milli stjórnvalda og kennaranna sem á svo að ljúka með atkvæðagreiðslu kennara í febrúar,“ segir Illugi. Þetta auki allan sveigjanleika í framhaldsskólakerfinu. Samningarnir feli í sér skref til styttingar á framhaldsnáminu. „Við munum getað með þessum hætti haldið áfram að þróa námstímann til stúdentsprófs þannig að við förum að líkjast meira því sem gerist í löndunum í kring um okkur,“ segir hann.Eru allir að vinna í þessu máli? „Stærsti sigurvegarinn í þessu máli eru nemendur. Við munum fá betra skólakerfi með þessum breytingum og þar með er það þjóðin öll sem græðir. En vissulega gera þessir samningar okkur kleift að gera betur við kennarana. Kerfisbreytingarnar og þar með betri nýting á fjármunum standa þá undir þessum hækkunum,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira