Lífið

Trúlofunaræði hjá systrunum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Elizabeth Olsen, yngri systir tískutvíburanna Ashley og Mary-Kate, er trúlofuð leikaranum Boyd Holbrook.

Þessar fréttir koma aðeins tveimur vikum eftir að Mary-Kate trúlofaðist sínum heittelskaða, Olivier Sarkozy.

Elizabeth og Boyd hafa verið saman síðan árið 2012 en hittust fyrst á setti myndarinnar Very Good Girls með Dakotu Fanning og Demi Moore í aðalhlutverkum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.