Lífið

Gengin fimm mánuði með sitt fyrsta barn

visir/getty
Scarlett Johansson, 29 ára, geislar vægast sagt, gengin fimm mánuði með sitt fyrsta barn. Leikkonan stillti sér upp á rauða dreglinum eins og sjá má á myndunum en um frumsýningu kvikmyndarinnar Captain American: The Winter Soldier var að ræða. Hún var klædd í  Giorgio Armani Prive topp og pils sem fór henni afburða vel.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.