Lífið

Með blátt hár á rauða dreglinum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Söngkonan Liza Minnelli mætti á rauða dregilinn á Óskarsverðlaunahátíðinni fyrir stundu með bláa strípu í hárinu.

Liza er greinilega með puttann á hártískupúlsinum því það er afar heitt um þessar mundir að poppa hárið upp með skemmtilegum litum.

Sögurnar segja að Liza muni taka þátt í atriði á Óskarnum sem er innblásið af kvikmyndinni The Wizard of Oz til að heiðra minningu móður sinnar Judy Garland.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.