Lífið

Margrét Gnarr: "Ég er yfir mig hreykin og ánægð“

Ellý Ármanns skrifar
myndir/margrét
Margrét Edda Gnarr keppti um helgina á sínu fyrsta atvinnumóti, Arnold Classic, í Ohio í Bandaríkjunum en það er annað stærsta atvinnumót í heiminum í fitness.

„Mitt markmið á þessu móti var að koma mér vel á framfæri sem keppanda og draumurinn var að komast í topp tíu. Ég endaði í 9. sæti og ég er yfir mig hreykin og ánægð með þann árangur,“ sagði Margrét þegar við heyrðum í henni hljóðið í morgun. 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.