Lífið

43 milljónir horfðu á Óskarinn

Ugla Egilsdóttir skrifar
Ellen DeGeneris kynnti Óskarinn í ár.
Ellen DeGeneris kynnti Óskarinn í ár.
43 milljónir manna horfðu á Óskarsverðlaunaafhendinguna í gær. Fleiri hafa ekki horft á Óskarinn í tíu ár. Árið 2004 horfðu þó 43,6 milljónir á afhendinguna, þegar Lord of the Rings: Return of the King vann verðlaun fyrir bestu kvikmynd. Flestir horfðu á Óskarsverðlaunin árið 1998, þegar Titanic vann verðlaun fyrir bestu mynd, það var árið 1998.

Nánar má lesa um áhorf á Óskarinn á vef Variety.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.