Lífið

Chris Brown með geðhvarfasýki

Ugla Egilsdóttir skrifar
Chris Brown fær útrás í gegnum tónlist.
Chris Brown fær útrás í gegnum tónlist. Vísir/Getty
Chris Brown var lagður inn á meðferðarstofnun fyrir skemmstu. Í bréfi frá meðferðarstofnuninni til fjölmiðla er fullyrt að Chris sé haldinn ómeðhöndluðum geðsjúkdómi, miklum svefntruflunum og áfallastreituröskun. Þetta kemur fram í The Hollywood Reporter. Samkvæmt stofnuninni skýrir þetta ofbeldisfulla hegðun sem Chris hefur sýnt af sér undanfarin ár, en því hafa fjölmiðlar gert góð skil.  Chris Brown hefur ítrekað komist í kast við lögin undanfarin ár. Kynni Chris við lögregluna hófust fyrst þegar hann kærður fyrir að ráðast á fyrrum kærustu sína, Rihönnu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.