Lífið

Litaði hárið fjólublátt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Hönnuðurinn Nicole Richie birti mynd af sér á Instagram í gær og frumsýndi nýja háralitinn - fjólubláan.

Nicole er greinilega með puttann á púlsinum því það er mjög vinsælt núna að lita hárið í flippuðum litum.

Nicole var ekki viðstödd Óskarsverðlaunahátíðina á sunnudag en fór í Óskarspartí til söngkonunnar Madonnu. Ekki liggur ljóst fyrir hvort hún litaði hárið fyrir eða eftir partíið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.