Lífið

Rétta manneskjan í starfið

Sindri Sindrason skrifar
„Hún lætur mann halda að maður hafi einhverju fengið að ráða sjálfur. Hún verður afbragðs leikhússtjóri,“ segir Ilmur Kristjánsdóttir um vinkonu sína og nýráðinn Borgarleikhússtjóra, Kristínu Eysteinsdóttur.

Við sjáum nærmynd af Kristínu í Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.