Lífið

Gerði grín að Hringekjunni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, tók við verðlaunum fyrir Barnaefni ársins á Edduhátíðinni. 

Barnaefni ársins er Stundin okkar sem Gói tók við á síðasta ári.

Gói sló á létta strengi í þakkarræðunni og gerði meðal annars grín að Hringekjunni, sjónvarpsþætti sem hann stjórnaði á RÚV fyrir nokkrum árum og féll í grýttan jarðveg.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.