„Það vantaði alltaf einn lim“ 23. febrúar 2014 12:53 Hjörtur Sigurðsson. Vísir/Pjetur „Í yfir 40 ár, hefur safnstjóri og stofnandi Reðasafnsins sankað að sér typpum frá öllum spendýrum, en enn vantar eitt til þess að fullkomna safnið: Typpi af manni. Kvikmyndin fylgir eftir safnstjóranum þar sem hann reynir eftir hinum ýmsu leiðum að láta drauminn verða að veruleika - og við kynnumst tveimur óhræddum mönnum sem hafa boðið sig fram til að verða fyrstu typpagjafar heims,“ segir í lýsingu á heimildamyndinni The Final Member, þar sem Sigurði Hjartarsyni, stofnanda Reðasafnsins er fylgt eftir í leit sinni að síðasta typpinu í safnið.Hjörtur Sigurðsson, sonur Sigurðar Hjartarssonar, hefur tekið við safni föður síns og kannast við kvikmyndina. „Það vantaði alltaf einn lim,“ segir Hjörtur, og bætir við að kanadísku kvikmyndargerðarmennirnir Zach Math og Jonah Bekhor séu að baki myndinni. „Þeir komu nokkrum sinnum til Íslands til þess að fylgja pabba eftir.“ „Myndin er búin að ferðast á kvikmyndahátíðir út í heimi og hefur fengið mjög góða dóma. Hún er svo að koma út núna á DVD og VOD-inu,“ bætir Hjörtur við og segir myndina hörkuskemmtilega. „En það er þetta með safnið, útlendingum finnst það miklu merkilegra en Íslendingum,“ bætir Hjörtur við. Tveir menn stigu fram til að bjóða safninu reður sína, annar aldraður íslenskur maður og hinn sérvitur Bandaríkjamaður, Tom Mitchell.„Hann guggnaði. Segist alltaf vera að safna fjármunum. En ég held að þetta hafi nú bara verið athyglissýki í honum - annars veit maður ekkert með hann, hann er algjört ólíkindatól.“ Íslendingurinn Páll Arason hafði heitið því að gefa safninu kynfæri sín eftir andlát sitt. Páll lést 5. janúar 2011 og fjórum mánuðum síðar, þann 8. apríl, tók safnið formlega við limnum. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr myndinni. Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Sjá meira
„Í yfir 40 ár, hefur safnstjóri og stofnandi Reðasafnsins sankað að sér typpum frá öllum spendýrum, en enn vantar eitt til þess að fullkomna safnið: Typpi af manni. Kvikmyndin fylgir eftir safnstjóranum þar sem hann reynir eftir hinum ýmsu leiðum að láta drauminn verða að veruleika - og við kynnumst tveimur óhræddum mönnum sem hafa boðið sig fram til að verða fyrstu typpagjafar heims,“ segir í lýsingu á heimildamyndinni The Final Member, þar sem Sigurði Hjartarsyni, stofnanda Reðasafnsins er fylgt eftir í leit sinni að síðasta typpinu í safnið.Hjörtur Sigurðsson, sonur Sigurðar Hjartarssonar, hefur tekið við safni föður síns og kannast við kvikmyndina. „Það vantaði alltaf einn lim,“ segir Hjörtur, og bætir við að kanadísku kvikmyndargerðarmennirnir Zach Math og Jonah Bekhor séu að baki myndinni. „Þeir komu nokkrum sinnum til Íslands til þess að fylgja pabba eftir.“ „Myndin er búin að ferðast á kvikmyndahátíðir út í heimi og hefur fengið mjög góða dóma. Hún er svo að koma út núna á DVD og VOD-inu,“ bætir Hjörtur við og segir myndina hörkuskemmtilega. „En það er þetta með safnið, útlendingum finnst það miklu merkilegra en Íslendingum,“ bætir Hjörtur við. Tveir menn stigu fram til að bjóða safninu reður sína, annar aldraður íslenskur maður og hinn sérvitur Bandaríkjamaður, Tom Mitchell.„Hann guggnaði. Segist alltaf vera að safna fjármunum. En ég held að þetta hafi nú bara verið athyglissýki í honum - annars veit maður ekkert með hann, hann er algjört ólíkindatól.“ Íslendingurinn Páll Arason hafði heitið því að gefa safninu kynfæri sín eftir andlát sitt. Páll lést 5. janúar 2011 og fjórum mánuðum síðar, þann 8. apríl, tók safnið formlega við limnum. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr myndinni.
Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Sjá meira