Lífið

Fara yfir sögu rappsins

Jimmy Fallon og Justin Timberlake
Jimmy Fallon og Justin Timberlake Vísir/Getty
Félagarnir Jimmy Fallon og Justin Timberlake komu aftur saman á The Tonight Show Starring Jimmy Fallon á föstudaginn.

Vinirnir tóku fimmta þáttinn í röð þátta sem heita History of Rap og hefur vakið gríðarlega lukku.

Hér að neðan má sjá þá félaga bregða á leik.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.