Tíst vikunnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. febrúar 2014 11:30 Íslendingar eru öflugir á Twitter og tísta um líðandi stundu hverju sinni. Við tókum saman vikuna á Twitter og þar kennir ýmissa grasa - eins og ávallt.Í hvert sinn sem ég fer á karlakvöld verð ég hlynntari lögum um jöfn kynjahlutföll. — Andri Snær Magnason (@AndriMagnason) February 22, 2014Ég hef ákveðið að setja mig í spor alþingismanna, fer ekki í svefn fyrr en háttvirtur forseti slítur þingfundi. #Theapprentice — G. Ben (@GummiBen) February 27, 2014Menn að kaupa blóm. Aulahrollur. — Stefán Máni (@StefnMni) February 23, 2014Sigmundur Davíð er búinn að missa áhugann á stjórnmálum, hann er límdur við True Detective — Bergur Ebbi (@BergurEbbi) February 26, 2014Ég fer til Brussel í apríl, sem þýðir að ég hef sex vikur til að ákveða frá hvaða landi ég þykist vera þar. Tillögur vel þegnar. — Þórunn E. Bogadóttir (@thorunneb) February 24, 2014Fór Hverfisgötuna í dag. Sá sum húsin, mörg heillandi, í fyrsta sinn. Fínar breytingar. Lofa góðu. En nú er ég komin inn á eldfimt svæði. — þorgerður katrín (@thorgkatrin) February 26, 2014Ég fer á vefi fyrirtækja EINGÖNGU til að vita síma, heimilisfang og opnunartíma. Endilega felið þessar upplýsingar neðst! #vefhönnun#tuð — Bobby Breiðholt (@Breidholt) February 26, 2014það eina sem ég vil í afmælisgjöf eru fleiri followers — Berglind Festival (@ergblind) February 25, 2014Smáþjóðaleikarnir á Alþingi — Thorsteinnj (@Thorsteinnj) February 26, 2014En er Prins Póló ekki örugglega sjálfstjórnarsvæði undir Póllandi? — Karl Sigurðsson (@kallisig) February 25, 2014 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Íslendingar eru öflugir á Twitter og tísta um líðandi stundu hverju sinni. Við tókum saman vikuna á Twitter og þar kennir ýmissa grasa - eins og ávallt.Í hvert sinn sem ég fer á karlakvöld verð ég hlynntari lögum um jöfn kynjahlutföll. — Andri Snær Magnason (@AndriMagnason) February 22, 2014Ég hef ákveðið að setja mig í spor alþingismanna, fer ekki í svefn fyrr en háttvirtur forseti slítur þingfundi. #Theapprentice — G. Ben (@GummiBen) February 27, 2014Menn að kaupa blóm. Aulahrollur. — Stefán Máni (@StefnMni) February 23, 2014Sigmundur Davíð er búinn að missa áhugann á stjórnmálum, hann er límdur við True Detective — Bergur Ebbi (@BergurEbbi) February 26, 2014Ég fer til Brussel í apríl, sem þýðir að ég hef sex vikur til að ákveða frá hvaða landi ég þykist vera þar. Tillögur vel þegnar. — Þórunn E. Bogadóttir (@thorunneb) February 24, 2014Fór Hverfisgötuna í dag. Sá sum húsin, mörg heillandi, í fyrsta sinn. Fínar breytingar. Lofa góðu. En nú er ég komin inn á eldfimt svæði. — þorgerður katrín (@thorgkatrin) February 26, 2014Ég fer á vefi fyrirtækja EINGÖNGU til að vita síma, heimilisfang og opnunartíma. Endilega felið þessar upplýsingar neðst! #vefhönnun#tuð — Bobby Breiðholt (@Breidholt) February 26, 2014það eina sem ég vil í afmælisgjöf eru fleiri followers — Berglind Festival (@ergblind) February 25, 2014Smáþjóðaleikarnir á Alþingi — Thorsteinnj (@Thorsteinnj) February 26, 2014En er Prins Póló ekki örugglega sjálfstjórnarsvæði undir Póllandi? — Karl Sigurðsson (@kallisig) February 25, 2014
Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“