Sablikova varði Ólympíugullið - þriðja silfur Ireen í Sotsjí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2014 15:31 Tékkinn Martina Sablikova fagnar hér gullinu. Vísir/Getty Tékkinn Martina Sablikova varði í dag Ólympíutitil sinn eftir öruggan sigur í 5000 þúsund metra skautahlaupi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Martina Sablikova kom í mark á 6:51.54 mínútum og var 2,74 sekúndum á undan Hollendingnum Ireen Wust. Þetta eru önnur verðlaun Martinu á leikunum en hún varð í öðru sæti í 3000 metra hlaupinu. Sablikova, sem er 26 ára gömul, varði þar með Ólympíutitil sinn frá því í Vancouver fyrir fjórum árum síðan en þá vann hún þó með mun minni mun. Sablikova varð síðan fjórða í þessari grein í Tórínó þegar hún var 18 ára gömul. Ireen Wust var að vinna sín þriðju silfurverðlaun á leikunum í Sotsjí (1000, 1500 og 5000 metra hlaup) en hún vann þá tékknesku hinsvegar í 3000 metra hlaupinu og er því alls komin með fjóra verðlaunapeninga um hausinn. Hin 35 ára gamla Carien Kleibeuker frá Hollandi vann bronsið en það eru fyrstu verðlaun hennar á Ólympíuleikum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Tékkinn Martina Sablikova varði í dag Ólympíutitil sinn eftir öruggan sigur í 5000 þúsund metra skautahlaupi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Martina Sablikova kom í mark á 6:51.54 mínútum og var 2,74 sekúndum á undan Hollendingnum Ireen Wust. Þetta eru önnur verðlaun Martinu á leikunum en hún varð í öðru sæti í 3000 metra hlaupinu. Sablikova, sem er 26 ára gömul, varði þar með Ólympíutitil sinn frá því í Vancouver fyrir fjórum árum síðan en þá vann hún þó með mun minni mun. Sablikova varð síðan fjórða í þessari grein í Tórínó þegar hún var 18 ára gömul. Ireen Wust var að vinna sín þriðju silfurverðlaun á leikunum í Sotsjí (1000, 1500 og 5000 metra hlaup) en hún vann þá tékknesku hinsvegar í 3000 metra hlaupinu og er því alls komin með fjóra verðlaunapeninga um hausinn. Hin 35 ára gamla Carien Kleibeuker frá Hollandi vann bronsið en það eru fyrstu verðlaun hennar á Ólympíuleikum.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira