"Ég mundi eftir þessum skrattans degi í hádeginu" Ellý Ármanns skrifar 24. janúar 2014 14:30 Lára Björg, Tinna, Margrét, Yesmine og Díana. Það er bóndadagurinn í dag, fyrsti dagur Þorra. Við heyrðum að því tilefni í nokkrum íslenskum kjarnakonum og spurðum þær hvað þær gerðu eða plana að gera fyrir betri helminginn í dag. Svörin komu skemmtilega á óvart.Lára Björg Björnsdóttir fjölmiðlakona og rithöfundur„Ég mundi eftir þessum skrattans degi í hádeginu svo ætli maður hætti ekki aðeins fyrr í vinnunni í dag, dúndrist heim að þrífa, set blóm í alla vasa, pússa silfrið, vatnsgreiði börnunum og síðan steiki ég eitthvað á pönnu. Ég á svo heppinn mann að stundum þegar ég hugsa um það þá tárast ég."Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi „Ég keypti skinkuhorn og tók mér frí frá prófkjörsbarráttu og leigði myndina „The Butler" og sátum við hjónin áðan og grétum. Í kvöld ætla ég í leikhús með Sigríðir Björk vinkonu minni."Tinna Hrafnsdóttir leikkona „Bóndagshátíðarhöldin teygja sig yfir tvo daga í þetta skiptið. Ég býð honum í bröns í dag og knúsa og kyssi að sjálfsögðu extra mikið Svo annað kvöld, þegar tvíburarnir okkar eru sofnaðir, ætlum við að elda saman rómantískan kvöldverð heima þar sem yfirskriftin er villibráð sem er hans uppáhald."Yesmine Olsson sjonvarpskokkur „Ég er búin að kaupa bjór og ætla að elda eitthvað sjóðheitt eða eitthvað sem ég veit að hann fílar í botn. Annars reyni ég að koma honum á óvart aðra daga en á bóndadaginn. En ég ætla að gera eitthvað kósí og að sjálfsögðu ætla ég að elda eitthvað gott fyrir hann."Díana Bjarnadóttir stílisti „Honum þykir fátt betra en sviðakjammar og heimaeldaður matur enda sveitamaður þannig að á bóndadaginn fær hann alltaf þorrabakka frá mér og er alsæll." Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Það er bóndadagurinn í dag, fyrsti dagur Þorra. Við heyrðum að því tilefni í nokkrum íslenskum kjarnakonum og spurðum þær hvað þær gerðu eða plana að gera fyrir betri helminginn í dag. Svörin komu skemmtilega á óvart.Lára Björg Björnsdóttir fjölmiðlakona og rithöfundur„Ég mundi eftir þessum skrattans degi í hádeginu svo ætli maður hætti ekki aðeins fyrr í vinnunni í dag, dúndrist heim að þrífa, set blóm í alla vasa, pússa silfrið, vatnsgreiði börnunum og síðan steiki ég eitthvað á pönnu. Ég á svo heppinn mann að stundum þegar ég hugsa um það þá tárast ég."Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi „Ég keypti skinkuhorn og tók mér frí frá prófkjörsbarráttu og leigði myndina „The Butler" og sátum við hjónin áðan og grétum. Í kvöld ætla ég í leikhús með Sigríðir Björk vinkonu minni."Tinna Hrafnsdóttir leikkona „Bóndagshátíðarhöldin teygja sig yfir tvo daga í þetta skiptið. Ég býð honum í bröns í dag og knúsa og kyssi að sjálfsögðu extra mikið Svo annað kvöld, þegar tvíburarnir okkar eru sofnaðir, ætlum við að elda saman rómantískan kvöldverð heima þar sem yfirskriftin er villibráð sem er hans uppáhald."Yesmine Olsson sjonvarpskokkur „Ég er búin að kaupa bjór og ætla að elda eitthvað sjóðheitt eða eitthvað sem ég veit að hann fílar í botn. Annars reyni ég að koma honum á óvart aðra daga en á bóndadaginn. En ég ætla að gera eitthvað kósí og að sjálfsögðu ætla ég að elda eitthvað gott fyrir hann."Díana Bjarnadóttir stílisti „Honum þykir fátt betra en sviðakjammar og heimaeldaður matur enda sveitamaður þannig að á bóndadaginn fær hann alltaf þorrabakka frá mér og er alsæll."
Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira