Gyðja nemur ný lönd Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. janúar 2014 11:00 Sigrún Lilja skrifar undir samning hjá dreifingaraðilanum Nives. Íslenska hönnunarmerkið Gyðja Collection fór á markað í Slóveníu í lok árs 2013 með ilmvötn sín og á dögunum var samningur undirritaður við dreifingaraðila fyrirtækisins þar í landi. Aðspurð segist Sigrún Lilja, eigandi og hönnuður Gyðju Collection, vera mjög ánægð með skjótan árangur í Slóveníu. Hún er full tilhlökkunar fyrir áskorunum þessa árs og býst við að næsta skref sé að koma tösku- og úralínu Gyðju Collection á markað í Slóveníu. „Það er óneitanlega ánægjulegt að sjá merkið vaxa inná nýja markaði og sérstaklega þegar það gengur eins vel og þarna. Við höfum prufað ýmsa dreifingaraðila og sölufólk víða um heim og er mjög mikilvægt að finna rétta fólkið í starfið. Það eru alltaf nokkuð hóflegar væntingar í byrjun og fyrirtækjunum eða manneskjunum leyft að sanna sig áður en lengra er haldið eins og með dreifingaraðilann okkar í Slóveníu,“ segir Sigrún Lilja. Um þessar mundir er fyrirtækið einnig að hefja sölu og dreifingu í Bretlandi en samningar voru undirritaðir í síðustu viku við þeirra samstarfsaðila. Núverandi ilmir Gyðju eru þrír, þeir Eyjafjallajökull og Hekla fyrir dömur og Vatnajökull fyrir herra. Ilmir Gyðju Collection eru unnir beint upp úr íslensku jöklunum auk Rangár við Heklurætur og eru því einstakir að því leiti. Auk þess er hraunmola úr gosinu vafið í kringum ilmvatnsglösin. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Íslenska hönnunarmerkið Gyðja Collection fór á markað í Slóveníu í lok árs 2013 með ilmvötn sín og á dögunum var samningur undirritaður við dreifingaraðila fyrirtækisins þar í landi. Aðspurð segist Sigrún Lilja, eigandi og hönnuður Gyðju Collection, vera mjög ánægð með skjótan árangur í Slóveníu. Hún er full tilhlökkunar fyrir áskorunum þessa árs og býst við að næsta skref sé að koma tösku- og úralínu Gyðju Collection á markað í Slóveníu. „Það er óneitanlega ánægjulegt að sjá merkið vaxa inná nýja markaði og sérstaklega þegar það gengur eins vel og þarna. Við höfum prufað ýmsa dreifingaraðila og sölufólk víða um heim og er mjög mikilvægt að finna rétta fólkið í starfið. Það eru alltaf nokkuð hóflegar væntingar í byrjun og fyrirtækjunum eða manneskjunum leyft að sanna sig áður en lengra er haldið eins og með dreifingaraðilann okkar í Slóveníu,“ segir Sigrún Lilja. Um þessar mundir er fyrirtækið einnig að hefja sölu og dreifingu í Bretlandi en samningar voru undirritaðir í síðustu viku við þeirra samstarfsaðila. Núverandi ilmir Gyðju eru þrír, þeir Eyjafjallajökull og Hekla fyrir dömur og Vatnajökull fyrir herra. Ilmir Gyðju Collection eru unnir beint upp úr íslensku jöklunum auk Rangár við Heklurætur og eru því einstakir að því leiti. Auk þess er hraunmola úr gosinu vafið í kringum ilmvatnsglösin.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira