Angel Care veldur dauðsföllum: Svona tryggir þú öryggi barnsins þíns Hrund Þórsdóttir skrifar 18. janúar 2014 20:00 Margir foreldrar kannast við Angel Care tækið, sem vaktar andardrátt, hjartslátt og hreyfingar barna þegar þau sofa. Komið hefur í ljós að tækið getur skapað hengingarhættu sé rangt farið með það og hafa tvö bandarísk börn látið lífið vegna þessa. 600 þúsund tæki voru innkölluð ytra og hefur Neytendastofa nú vakið athygli átilkynningu VL heildverslunar, þar sem fram kemur að snúra úr skynjaraplötu sem sett er undir dýnu í barnarúmi geti valdið hengingarhættu nái barn taki á snúrunni. 17 mánaða íslensk stúlka komst nýlega í þessar aðstæður. „Við komum að henni þegar hún var búin að ná í snúruna sem er tengd við skynjaraplötuna sem er undir dýnunni og hún var búin að snúa henni utan um sig,“ segir Arnþór Birkisson, faðir stúlkunnar. Hann segir tilhugsunina um hvað hefði getað gerst mjög óþægilega. „Þegar maður fór að hugsa út í þetta í þessu samhengi, að hún var með snúruna og að börn hafa dáið vegna þessa; það var mjög óþægilegt.“ Hvernig getur fólk komið í veg fyrir að þessi tæki skapi hættu? „Með því fyrst og fremst að fara eftir leiðbeiningunum. Þar kemur skýrt fram að vefja skuli snúrunni í kringum rúmfótinn og tengja hana svo meðfram gólfinu og í móðurstöðina,“ segir Lára Sigurðardóttir, eigandi VL heildverslunar, sem er umboðsaðili Angel Care hér á landi. Einnig sé mikilvægt að ekki sé slaki á snúrunni og að móðurstöðin sé í minnst eins metra fjarlægð frá plötunni. Þá fæst nú ókeypis öryggishlíf. „Öryggishlífin mun fylgja öllum tækjum frá og með febrúar 2014 en fram að þeim tíma geta notendur tækisins sótt þessa öryggishlíf á alla sölustaði Angel Care á Íslandi,“ segir Lára. Með réttri notkun getur tækið komið í veg fyrir slys og Arnþór hyggst nota það áfram. „Þetta er mjög gott tæki sem býður upp á marga öryggiseiginleika sem er gott fyrir alla foreldra að hafa,“ segir hann. Tengdar fréttir Tvö börn látin af völdum mónitors Hengingarhætta getur skapast af tæki frá Angel Care. Fólk hvatt til að gæta varúðar. 17. janúar 2014 14:04 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Sjá meira
Margir foreldrar kannast við Angel Care tækið, sem vaktar andardrátt, hjartslátt og hreyfingar barna þegar þau sofa. Komið hefur í ljós að tækið getur skapað hengingarhættu sé rangt farið með það og hafa tvö bandarísk börn látið lífið vegna þessa. 600 þúsund tæki voru innkölluð ytra og hefur Neytendastofa nú vakið athygli átilkynningu VL heildverslunar, þar sem fram kemur að snúra úr skynjaraplötu sem sett er undir dýnu í barnarúmi geti valdið hengingarhættu nái barn taki á snúrunni. 17 mánaða íslensk stúlka komst nýlega í þessar aðstæður. „Við komum að henni þegar hún var búin að ná í snúruna sem er tengd við skynjaraplötuna sem er undir dýnunni og hún var búin að snúa henni utan um sig,“ segir Arnþór Birkisson, faðir stúlkunnar. Hann segir tilhugsunina um hvað hefði getað gerst mjög óþægilega. „Þegar maður fór að hugsa út í þetta í þessu samhengi, að hún var með snúruna og að börn hafa dáið vegna þessa; það var mjög óþægilegt.“ Hvernig getur fólk komið í veg fyrir að þessi tæki skapi hættu? „Með því fyrst og fremst að fara eftir leiðbeiningunum. Þar kemur skýrt fram að vefja skuli snúrunni í kringum rúmfótinn og tengja hana svo meðfram gólfinu og í móðurstöðina,“ segir Lára Sigurðardóttir, eigandi VL heildverslunar, sem er umboðsaðili Angel Care hér á landi. Einnig sé mikilvægt að ekki sé slaki á snúrunni og að móðurstöðin sé í minnst eins metra fjarlægð frá plötunni. Þá fæst nú ókeypis öryggishlíf. „Öryggishlífin mun fylgja öllum tækjum frá og með febrúar 2014 en fram að þeim tíma geta notendur tækisins sótt þessa öryggishlíf á alla sölustaði Angel Care á Íslandi,“ segir Lára. Með réttri notkun getur tækið komið í veg fyrir slys og Arnþór hyggst nota það áfram. „Þetta er mjög gott tæki sem býður upp á marga öryggiseiginleika sem er gott fyrir alla foreldra að hafa,“ segir hann.
Tengdar fréttir Tvö börn látin af völdum mónitors Hengingarhætta getur skapast af tæki frá Angel Care. Fólk hvatt til að gæta varúðar. 17. janúar 2014 14:04 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Sjá meira
Tvö börn látin af völdum mónitors Hengingarhætta getur skapast af tæki frá Angel Care. Fólk hvatt til að gæta varúðar. 17. janúar 2014 14:04